Hlín - 01.01.1958, Side 125

Hlín - 01.01.1958, Side 125
Hlin 123 SNJÓFLÓÐIÐ Á SEYÐISFIRÐI 18. lebrúar 1885. (Við erum á skemti&ön&u og spjöllum um daéinn og veginn, þá staldrar vinkona mín alt í einu við og segir: „Já, í dag er 18. íebrú- ar. — Þá minnist jeg ætíð atburðar, sem skeði fyrir 73 árum á Austurlandi — Átakanlega minnisstæður dagur, sem jeg var æf- inlega mint á með sjerstökum hætti í uppvexti mínum á Seyðis- firði, nefnilega Snjóflóðið mikla 1885.“ — H. Það var snemma morguns, á Oskudaginn, 1885. — Fólkið var að koma á fætur, sumir enn í rúmunum, að það heyrðist voða- legur brestur, og á einu augnabliki sprakk ofan úr Bjólfinum, ægilegt snjóflóð, sem ekki hefur komið þar annað eins, hvorki fyr nje síðar. — Menn höfðu lengi óttast um veturinn, að eitt- hvað hlyti að koma fyrir, en ekki gert sjer í hugarlund að það yrði svona ægilegt. — Það hafði þá snjóað látlaust í þrjár vikur, í logni mest. Þarna fórust 25 manns, flest ungt og dugmikið fólk á besta aldri, og margir, sem þó komust af, mistu heimili sín, því bygð- in var þá mest uppi í brekkunum rjett fyrir neðan við þetta tignarlega, risafjall, Bjólfinn. — Fólkinu þótti þar falleg húsa- stæði, en athugaði ekki hættuna. Foreldrar mínir höfðu einnig bygt sjer hús á þessum hættu- stað, og það eyðilagðist, en þau, og við börnin: Tveir synir, ann- ar 7 ára, hinn 4 ára, og mig, á fyrsta ári, sakaði ekki. — Við urðum svo að búa hjá frændfólki okkar, þangað til við eignuð- umst heimili að nýju, en það var á öruggum stað. — Síðan hef- ur aldrei verið bygt aftur á þessum stöðvum. Þetta var mikið skarð, í þetta þá svo fámenna bygðarlag. Þennan atburð bar þá upp á Öskudaginn. — Sagt var að ein kona, sem af komst, og átti mörg börn, hefði aldrei leyft þeim að hafa um hönd „öskupoka“ að leik, eins og þá var og er enn siður. — Fánar voru dregnir í hálfa stöng í 25 ár til minnis um þennan hryllilega atburð, en það var ógleymanlegt þeim, sem af lifðu. Móðursystir mín, Guðrún að nafni, fórst þarna, og hennar maður, Valdimar Blöndal. Þau voru bæði ung og efnileg. — Hann var þá bókhaldari við verslun Zöllners, mikilhæfur, fjöl- gáfaður og dugmikill, stofnaði kvöldskóla fyrir ungt fólk og starfrækti hann, stofnaði söngfjelag, og var sjálfur söngstjóri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.