Hlín - 01.01.1958, Side 134

Hlín - 01.01.1958, Side 134
132 Hlín sem var að taka í nefið. — „Hvað er þetta,“ sagði kerlingin, og staulaðist burtu til að forða sjer háska, „ekki þarftu að láta mig gjalda þess, þó hún Sigga vilji ekki sjá þig.“ Sigríður var „Ijóshærð og litfríð og ljett undir brún“, og ekki meira en 18 vetra. — Hún var ekki eiginlega fríð, en hún var vel vaxin, eins og íslenskar stúlkur oft eru, látbragðið blátt áfram, hispurslaust og eðlilegt. — Hún var einkabarn fátækrar ekkju á nesinu, voru þeir bræður, Vigfús og Sigmundur, vanir að róa hjá henni um vertíðina. — Þeir voru annars bóndasynir að austan, og bjó faðir þeirra á eignarjörð sinni, en jörðin var erfið og þó lítil, þeim bræðrum var því nauðugur einn kostur, að herða sig við heyskapinn á sumrin og sjóróðrana á veturna. — Þetta var þriðja vertíðin, sem þeir höfðu róið á nesinu. Ekki höfðu þeir bræður verið langa hríð hjá ekkjunni, áður en kvisast tók um nesið, að þeim litist vel á Sigríði, dóttur hennar, og þó höfðu þeir sjálfir, eins og eðilegt var, tekið fyrst eftir því og vissu, að þeim þótti báðum vænt um hana. — Þetta og þvílíkt ágreiningsefni milli bræðra er eins og ský á heiðum himni, óðar en varir er hann skollinn á með byl. — Svona fór líka með þá Sigmund og Vigfús. Það þurfti oft lítið út af að bera til þess að þeir reiddust. Mest bar þó á þessu eftir það, að atburður sá vildi til, er nú skal greina. — Var það annan vetur þeirra á nesinu. Það var eitt laugardagskvöld sem oftar, að vermenn stofnuðu til bændaglímu nálægt bátunum. Þar voru margir knáir menn, langaði þá mjög til að reyna sig, og var á mönnum glímu- skjálfti, enda var til nokkurs að vinna, því margar laglegar stúlkur horfðu á. — Ein af þeim var Sigríður. — Þeir bræðurn- ir, Sigmundur og Vigfús, voru bændui', og tóku þeir loks sam- an, þegar alt liðið var fallið af hvorum tveggja. — Allir voru á glóðum, hvor hafa mundi, því báðir voru þeir bræður ágætir glímumenn. Það var snörp glíma. — Sigmundur var reyndar bæði hár og gildur, og var talinn tveggja manna maki að afli. — Vigfús var aftur á móti fremur lítill vexti og grannvaxinn, en enginn þurfti að þreyta við hann það, er til lipurleika kom, eða snarræðis. — Hann var þannig besti sláttumaður og kleif manna best í berg og hamra, en í glímu er mest komið undir liðleik og snarræði. — Það var yndi á að horfa hvernig hann glímdi. Stundum sveif hann upp í háa lofti eins og fuglinn fljúgandi, og þó kom hann einatt standandi niður. — Gömlu karlarnir, sem á horfðu, luku allir upp einum munni um fim- leika hans, og þá þótti heldur ekki stúlkunum ónýtt að horfa á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.