Hlín - 01.01.1958, Qupperneq 138

Hlín - 01.01.1958, Qupperneq 138
136 Hlin nættið fór hann að hátta, en ennþá hljómaði rödd Ara í eyrum hans: „Auminginn hún Sigríður, hún átti þó von á svo góðu frá föðurbróður sínum.“ Þegar að morgni leið, sá hann, — já, hann þóttist vaka, en líklega var það þó draumur, — Sigríður stóð uppi yfir honupm, og þótti honum hún vera á sama skeiði og þegar hann þekti hana fyrst á nesinu, og þau voru bæði í blóma aldurs síns, en hún var döpur í bragði, og undarleg angurblíða skein af augum hennar. — Hann varð að líta undan, er hún horfði á hann, og það var eins og hjartað ætlaði að springa í brjóstinu á honum. — „Veist þú,“ sagði hún, „hvernig á því stendur, að þú hefir orðið svona auðsæll hjer á nesinu? — Það er af því, að jeg hjálpaði þjer til. — Grasið spratt vel, þar sem fótur minn hafði stigið í sakleysi og gleði, og það gat ekki hjá því farið að hið fagra blómgaðist þar, sem jeg hafði sjeð hin fyrstu blóm. — Það var þessvegna, að þú reistir rammbygð hús og ljest smíða örskreið skip. — Jeg hef verið með þjer. — Þú hefur verið duglegur og framtakssamur, en það gekk þjer til, að þú vildir gleðja mig, hina einu, sem þú hefur unnað. — Þú vissir aðeins ekki sjálfur af því, og því hafðir þú eigi fulla ánægju af vinnu þinni — en nú mun alt lagast — sjá nú kemur sólin upp. — Komdu, jeg ætla að sýna þjer öll blómin mín fögru.“ Sigmundur opnaði augun. — Það var heiðríkt og bjart veður og gullin ský í austri — voru það blómin fögru, sem Sigríður hafði lofað honum? — Draumurinn hafði fengið svo á hann, og honum var svo heitt um hjartaræturnar, að hann grjet, en það hafði hann ekki gert síðan hann var barn. Var það hann Sigmundur sjálfur, eða var það einhver ann- ar? — Víst var það hann, og þó átti vinnufólkið bágt með að þekkja hann. — Hvað gengur á? — Gamli Grani, reiðhestur húsbóndans, stendur með reiðtygjum úti á hlaði. — Það er búið að láta kornbagga upp á hann Rauð og skreiðarbagga á Blesa, eins og þeir geta borið. „Hvert ætlar þú að fara, húsbóndi góður,“ sagði Ólafur vinnumaður, sem átti að fara með áburðarhestana. — „Austur að Brekku, Ólafur minn, jeg ætla að ríða á undan, kom þú á eftir eins fljótt og þú getur,“ sagði Sigmundur, og reið í loftinu niður túnið, og ljet Grana taka á því sem hann hafði til. — Það var yfir fjallveg að fara fyrir Sigmund, og það var liðið af nóni, þegar hann var kominn svo langt, að halla tók undan fæti. — Vegurinn var grýttur og erfiður fyrir hestinn, og það gekk seint niður hlíðarnar. — Þegar hann var kominn ofan á jafn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.