Hlín - 01.01.1958, Side 139

Hlín - 01.01.1958, Side 139
Hlin 137 sljettu, sá hann að börn láu þar í lynginu, þau voru á berjamó, þau störðu hissa á hinn ókunna, svipþunga mann á ljósa hest- inum. — Hann reið fyrir ofan garð og neðan á mörgum fögrum bæjum, þar sem áin sást renna í bugðum eftir eyrunum og hverfur í fjarska. Hann reið heim á einn bæinn, þar bjó gamall kunningi hans. — En það var ekki að nefna, að hann fengi að fara á stað svo fljótt aftur, hann varð að bíða eftir kaffi og fá sjer í staupinu, — það voru svo mörg ár síðan þeir höfðu sjest, vinirnir. — Grana var slept í túnvarpann, — það var nógu snemt að ná í ferjuna. — Öllum brögðum beitti bóndinn til þess að halda svo sjald- sjeðum gesti. — Það bar líka eitthvað nýrra við, þegar hann kom. Aflíðandi miðaftni komst þó Sigmundur loksins á stað, og náði fyrir háttatíma á ferjustaðinn. — Það var ferjað af sand- eyri einni, sem skarst fram í ána. — Þar lá maður á eyrinni í sandinum, og var hann líka að bíða eftir ferjunni — það var Ari, og var hann rjett nýkominn þangað. — Hann heilsaði Sig- mundi, en auðsjeð var, að hann var hissa á að sjá hann. „Það gengur víst eitthvað að honum Jóni ferjumanni,“ sagði hann. — „Honum þykir víst betra að flatmaga í rúminu en að ferja. — Það verður annars ekki neitt gaman að híma hjerna á tanganum í kuldanum í nótt eftir sólarlag.“ — „Það er þó gott,“ sagði Sigmundur, „að það er ekki langt frá sólsetri til sólar- uppkomu núna um hásumarið.“ Ekki töluðu þeir meira saman, enda steinsofnaði Ari að vörmu spori, þar sem hann lá endilangur í sandinum með treyjuna ofan á sjer og þverpokann undir höfðinu. Ekki kom ferjan. — Sigmundur gat ekki sofið, og nóttin leið seint. — Lengst af var albjart, fuglarnir flugu eins Ijett og kviklega og á daginn yfir höfði Sigmundar, þangað til hann sá þá alt í einu setjast á víð og dreif um eyrina niður í sandinn. — Það var rjett í því bili er sólin settist. — Himininn gránaði og köld hafræna ljek um Sigmund. — Grani skalf af kulda og Sig- mundur hefði víst líka skolfið, ef hann hefði ekki tekið það ráð að berja sjer til hita. — Hann heyrði þá undarleg vein, eins og börn væru að gráta — og ósjálfrátt fór hann að hugsa um Sigríði á Brekku, og þó þekti hann hljóðið svo vel frá yngri ár- um sínum, það voru kópar, sem voru að góla, að gömlum vanda, og skaut hjer og hvar upp gráum kollum í kringum Sigmund úti á ánni. — Alt í einu fór að birta, fuglarnir flugu upp, Grani reisti makkann, fjallstindarnir roðnuðu og straumgárarnir á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.