Hlín - 01.01.1958, Side 140

Hlín - 01.01.1958, Side 140
138 Hlin ánni blikuðu í morgunljómanum. — A'ð hálfri stundu liðinni sátu þeir Sigmundur og Ari í bátnum, enda gat hann ekki tekið nema þrjá, og svo reiðtygi Sigmundar. — Grani var hafður í eftirdragi og bljes mjög, stundum synti hann fljótar en ferju- maður rjeri, hoppaði þá báturinn á öldunum og lá við hvolfi. — Alt gekk þó vel yfir um. — Fór Sigmundur síðan leiðar sinnar. Þegar leið að dagmálum, sá hann heim að Brekku, óðali feðra sinna, en hann þekti varla bæinn, svo var alt oi'ðið breytt. — Meira en helmingur af högum og engjum lá undir sandi og hrauni, og hitt var í órækt og svo hrjóstrugt, að það hefði varla getað borið 2 kýr og 20 kindur. — En þá bærinn, hvað hann var orðinn snaraður og hrörlegur. — Dyrnar skektar og glugg- arnir. — Það var eins og einhver sorgleg heljarþögn hvíldi yfir öllu saman. — Sigmundi vöknaði um augu, er hann hugsaði um, hve alt var nú dauft og dapurt á Brekku, þar sem hann þó hafði lifað hinar sælustu lífsstundir sínar. — Hann reið hægt heim tröðina — ekki kom neinn hundurinn út til að gelta að honum. — Hvað veu- nú orðið af Mókoll gamla? Hví kom hann ekki út til að taka á móti honum, flaðra upp um hann og hrifsa í treyjulafið hans? — Hann var dauður fyrir langa löngu. — Sigmundi fanst eins og hann væri orðinn tuttugu árum eldri, þegar hann sá alla þessa eymd og volæði. Sigmundur stilti hestinn heima á hlaðinu og fór af baki, en rjett í sömu svipan kom ung stúlka út í dyrnar. — „Ert það þú, Sigríður?" sagði hann, og breiddi út faðminn á móti henni. — Hún var lifandi eftirmynd móður sinnar, og Sigmundur hafði þegar þekt hana á því. „Jeg vissi að þú mundir koma, bróðir minn,“ sagði Sigríður, „nú á jeg engan að framar nema þig,“ hún hallaði sjer upp að brjósti hans, lagði höfuðið á öxlina á honum og þau grjetu bæði. Það voru þung tár, er þau sáust í fyrsta sinn. Skömmu síðar sat Sigmundur yfir líki bróð'ur síns og virti fyrir sjer hinn látna æskuvin sinn, sem hann hafði þó unnað hugástum. „Hvenær skildi hann við?“ sagði Sigmundur. „Hann vaknaði fyrst af værum blundi,“ sagði Sigríður. — „Síðan mælti hann: „Mig dreymdi hana móður þína rjett áðan. — Jeg bið kærlega að heilsa Sigmundi og kystu hann frá mjer.“ — Síðan ljet hann aftur augun og brosti eins blítt og hann brosir ennþá, hann hefur barist þungri baráttu, auminginn hann faðir minn.“ »
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.