Hlín - 01.01.1958, Side 146

Hlín - 01.01.1958, Side 146
144 Hlin Sitt af hverju. Úr Melasveit í Borgárfjarðarsýslu er skrifað haustið 1957: Það gladdi mig, að farið var að minnast á umferðakenslu í garðyrkju aftur. — Já, mikið væri það þarft að endurvekja það starf, því það er ekki síður þörf á því en var, að fá þessar ágætu leiðbeiningar, eins og þær voru þessar blessaðar garðyrkjukon- ur, sem ferðuðust um hjer fyr. Saumanámsskeiðin eru mjög þörf og nauðsynleg, og það er ánægjulegt að sjá börnin í nýjum fötum, en það er ekki síður ánægjulegt að sjá þau hafa nægjanlegt, heimaræktað grænmeti til að borða, þar sem einhver garðhola er til. — En því miður er víst altof víða vöntun á því að ræktað sje nægjanlegt til heimilisþarfa, en ræktun garðamatar færðist einmitt í svo ogtt horf, meðan garðyrkjukonurnar störfuðu hjer um slóðir. Nú höfum við fengið rafmagnið frá Andakílsvirkjuninni. — Það er nú komið á alla bæi sveitarinnar. Við hjer í Melasveit- inni vorum tengd við 12. júlí 1956, en þá var nokkur hluti sveit- arinnar búinn að hafa það í eitt ár, eða tengt ári áður. Það er mikið dásamlegt að hafa þá orku í þjónustu sinni. — Jeg hef eldavjel, þvottavjel og hrærivjel, og síðast, en ekki síst, er vatnsdæla, sem dælir öllu vatni, en það þurfti maður að gera með handafli áður. — Já, og svo blessuð ljósin í öllum húsum, úti og inni. Jeg sagði þjer frá því einhverntíma að við hefðum vindraf- stöð til Ijósa og fyrir útvarpið, en svo bilaði hún rjett áður en rafmagnið kom, enda orðin slitin, því hún var búin að snúast í 16 ár. — Svo af því má sjá, að þær geta enst nokkuð lengi með góðri aðgæslu, og það eru ódýr Ijós, sem þær framleiða. — S. J. Frá Sambandsfundi breiðfirskra kvenna, sem haldinn var í Ólafsdal 11.—14. júní 1957: Ávarp flutt af formanni Sambandsins, Elínbetu Jónsdóttur, Fagradal, við minnisvarða Ólafsdalshjónanna. Góðar fjelagssystur! Við erum nú samankomnar hjer á hinu fornfræga mentasetri, Ólafsdal, og vona jeg að það hvetji okkur til athafna og gefi okkur byr undir hina lágfleygu fjelagsvængi okkar. — Okkur er öllum kunnugt um það, að hjer hefur verið lifað miklu at- hafna- og menningarlífi, að hjer hafa haldist í hendur dáð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.