Hlín - 01.01.1958, Síða 149

Hlín - 01.01.1958, Síða 149
HUn 147 Stað í Grunnavík, um að koma sjer upp kyrtli og vinna í hann að öllu leyti sjálf. Þetta er einmitt það ,sem jeg hugsaði um á mírnun yngri ár- um. — Þessi spurning var svo þrálát í huga mínum: „Getur búningurinn talist íslenskur, þegar efnið er útlent?“ — Nei, aðeins sniðið. Jeg lagði svo í það eitt sinn, meðan jeg var hjá mínum ágætu foreldrum, að spinna þelþráð í vaðmál, sem jeg svo notaði í peysuföt og klæddist lengi í, a. m. k. tvo vetur í Reykjavík, hversdags. Jeg held næstum það hefði mátt vefa einskeftu í kyrtil úr þessum þræði, því hann var ámóta smár og tvistur. — Hann var lagður eitthvað lengri á rakgrind en vanalegur þráður, en sá klaufaskapur henti karlmennina, (en hjer var það þeirra verk að vefa), að þeir röktu þar til þeim leiddist, og töldu þá á grindina, og voru þá 1500 á, og einn þriðji eftir af hnyklunum, svo vel helmingi lengri hefði voðin mátt vera, og meira, ef um dúkvend, eða einskeftu, hefði verið að ræða. Mjer þykir mjög vænt um, að þú vilt hugsa um tillögu mína til ungu stúlknanna um kyrtilinn, því hann er tvímælalaust þægilegasti búningurinn af öllum sparibúningum. — Og það er alveg víst, að stúlkur, sem ekki hafa gengið í íslenskum bún- ingi, mundu þola hann betur heldur en peysuföt eða upphlut, sem þeim finst eðlilega miklu erfiðari en kjóll. Þórdís Egilsdóttir, listakona á ísafirði, skrifar haustið 1957: Jeg á eftir að segja þjer frá því, að jeg var boðin í 80 ára afmæli Ragnheiðar ljósmóður Jónsdóttur, frá Stað í Grunnavík, þ. 18. október s.l. — Hún var þá hjá dóttur sinni, Jónínu, og tengda- syni sínum, Guðbjarti Ásgeirssyni í Ásbyrgi hjer í hæ. — Þar var margt fólk samankomið. — Ragnheiður sómdi sjer vel og var fyrirmannleg í nýja kyrtlinum, sem hún hjó sjer til að öllu leyti sjálf: Vann efnið, óf og saumaði flíkina. Kyrtillinn var hinn fallegasti. Af Norðurlandi er skrifað vorið 1958: En því hef jeg svo seint sent þjer línu, að í vetur, og reyndar 4 undanfama, hef jeg dvalið hjá dóttur minni, sem býr í Reykjaavík, er þar kennari. — Hún er með mjög miklum dugnaði búin að koma sjer upp mjög góðri íbúð. — Jeg hef þessa vetur mest verið að dunda við að vefa dregla á gangana og stofumar hennar, svo hún hefur ekkert þurft að kaupa af því tagi. — í gangmotturnar hef jeg 10»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.