Hlín - 01.01.1958, Side 153

Hlín - 01.01.1958, Side 153
Hlin 151 Nokkur orð frá kvenfjelagi Fljótshlíðar: Kvenfjelag Fljóts- hlíðar starfar á sama grundvelli og önnur fjelög innan kven- fjelagasambandanna, þ. e. að menningar- og líknarmálum. — Fjelagið er heldur fáment, en tekst þó furðanlega að afla sjer fjár, er það leggur svo fram til styrktar ýmsum góðum málefn- um, hæði í sinni sveit og utan hennar. Skyldufundir eru aðeins fjórir á ári, en til þess að styrkja fjelagsandann komum við saman og skemtum okkur nokkrum sinnum á vetri, höldum þá svokölluð „Baðstofukvöld“, einnig höldum við spilakvöld. Um jólin reynum við að gleðja börnin með samkomu, en á Góunni efnum við til samkomu fyrir alla í sveitinni. — Fjelagið efnir einnig til hátíðahalda 17. júní, ásamt öðrum fjelögum í hreppnum. Opinberar samkomur, til þess að afla sjer tekna, heldur fjelagið oftast vor og haust. Vinna við samkomur fjelagsins kemur yfirleitt jafnt niður á alla fjelagana, þannig, að nefndirnar koma til stai'fa eftir fyrir- fram ákveðinni röð. — Á sumrin förum við stundum í skemti- ferðir og berjaferðir, ef mikið er um ber. — N. J. Merk kona skrifar veturinn 1957: Jeg hef nú lesið „Hlín“ oft, afmælisritið, og þykir það mjög ánægjulegt. — Jeg dáist að því, hvað þjer tekst að ná til fólksins út um sveitir landsins, og færð það til að skrifa þjer, svo margbreytilegt um hugsanir sínar, störf og venjur. En með þessu fæst fróðleikur um hugsunar- hátt og athafnir fólksins hvarvetna á landinu og stuðlar að við- haldi þjóðlegrar sveitamenningar, sem ekki veitir af að hlynna að með öllu móti. Sannarlega hefur þú unnið stórvirki á þessu sviði. Úr brejfi frá Akureyri: Ánægjulegt var það að Nonnahúsið skyldi komast upp. — Mjer þykir vænt um gömlu húsin í Fjör- unni. — En einn er sá partur af bænum, sem enn heldur sín- um gamla svip, það er „Búðargilið". — Það er alveg dásam- legur staður! Jeg var að reyna að ná myndum þaðan áður en jeg fór í höfuðskurðinn í Danmörku í fyrravor, en varð að hætta í miðju kafi. — Jeg gekk út á gilbarminn í haust og leit yfir staðinn, en sá þá mjer til gremju, að búið var að breyta einu húsinu, sem var alveg sjerstakt í sinni röð, en við því er ekkert að segja. — Jeg á samt lauslega teikningu af því, svo jeg ætla mjer að reyna að festa það á blað eða ljereft áður en lýkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.