Hlín - 01.01.1958, Page 154

Hlín - 01.01.1958, Page 154
152 Hlín Æ, það eru svo mörg verkefni, sem mjer finst að bíði mín, og sem mig langar til að verða einhverntíma manneskja til að reyna að leysa. Jeg er nýbúin að eignast góða saumavjel, hún gengur fyrir rafmagni og getur unnið alt mögulegt. — Gallinn er aðeins sá, að jeg þoli ekki að sitja nema augnablik í einu. — E. G. Úr Bárðardal 1. maí 1958: Hjeðan er fátt að frjetta. — Unga fólkið, sem er fjarverandi á vetrum, er nú að tínast heim, svo nú fer að hfna yfir heimilunum. — Fjelagslíf er lítið á vetrum vegna mannfæðar og langræðis. — Helst eru það húsmæðurnar, sem eru að reyna að hafa einhverskonar „klúbba“, og koma saman af 1—4 bæjum með handavinnu sína, og látum við þá ekki snjó eða ófærð aftra okkur, en spennum. á okkur skíðin og höldum oftast okkar áætlun, en því aðeins að bændurnir sjeu þessu hlyntir og styðji það beint og óbeint. „Römm er sú taug“. Úr Miðfirði er skrifað um sumarmál 1958: Síðastliðið sumar kom hingað í sveitina íslensk kona frá Ameríku, Guðbjörg Kay Guðmundsdóttir, hún dvaldi hjá frændfólki sínu hjer í sveitinni nokkrar vikur. — Einn dag heimsótti hún mig. Jeg gaf henni alla „Hlín“, sem jeg átti. — Hún sagði, að móðir sín, sem er 95 ára, og hefur góða sjón og er vel ern, mundi hafa mjög gaman af að lesa „Hlín“. Guðbjörg var 10 ára þegar hún fór með móður sinni vestur um haf. — Móðir hennar heitir Helga Gestsdóttir. Úr Þistilfirði er skrifað haustið 1957: Þú ert að biðja um að segja þjer frá kvenfjelaginu okkar. — Helst væri það, að við tókum á móti aðalfundi Sambands Norður þingeyskra kvenna í sumar er leið hjer í Holti. — Það var lítilsháttar handavinnu- sýning til hliðar við fundinn. — Þjer þykir gott að heyra það. — Það var eingöngu unnið á heimilimum: Prjónles, vefnaður, hekl og saumur. Það minti mig á aðalfund Sambands norðlenskra kvenna í Laxárdal 1932, þegar Halldóra okkar Bjarnadóttir kom austur með stóra sýningu. Það er mjer minnisstætt, þó 25 ár sjeu liðin síðan. — Það var okkur öllum til fróðleiks og góðrar ábend- ingar. Það hefur komið skarð í fjelagið okkar, þar sem húsfrú Guð- munda í Dal er horfin okkur, hún andaðist síðastliðið vor. — Hún var okkar atkvæðamesta fjelagskona og ein af bestu tó- skaparkonum þessa lands, er víst óhætt að segja. — Hún var 88 ára að aldri og vann altaf ull.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.