Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 96
94
TÍMARIT VFl 1967
nýlega er hafin framleiðsla á þeim og á Rann-
sóknastofnun fiskiðnaðarins eitt slíkt tæki í
pöntun. Þegar það er fengið, verður hægt að
hefja hér rannsóknir, sem styðjast munu við
rannsóknir dr. Love’s, og verður það vissulega
kærkomið. Áður en dr. Love hóf rannsóknir sín-
ar, var þegar vitað, að æskilegt væri að geyma
frosinn fisk við tiltölulega lágt hitastig. En ég
held að ég fari með rétt mál, að þá þótti ekki
ástæða að fara neðar með hitastigið en um
-^-20°C. Það má þó sjá í grein dr. Love’s, að
við þetta hitastig geymist frystur fiskur ekki
lengur i góðu ásigkomulagi en í 4 mánuði. En
aftur á móti við 30°C er varla hægt að merkja
neinar breytingar fyrr en eftir 1 ár. Niðurstöður
dr. Love’s hafa greinilega undirstrikað ávinn-
inginn af að geyma frosinn fisk við hitastig,
sem er nálægt -^-30oC, og eiga þær mikinn þátt
í því að nú er almennt ráðlagt að einangra
frystigeymslur, svo að þær haldi þessu hita-
stigi. 1 grein dr. Love’s má einnig finna upplýs-
ingar, sem koma inn á efni það, sem ég mun
ræða um hér síðar, það er að segja frystingu
um borð í fiskiskipum. Hér er gefin skýring á,
hvers vegna það er öllu betra að heilfrysta fisk
um borð en að frysta flök, gæðalega séð. Aðal-
vandamálið við frystingu á flökum um borð er,
að ef þau eru flökuð, áður en fiskurinn dauð-
stirðnar, þá geta þau við uppþíðingu dregizt
saman og orðið mjög seig, auk þess sem þau
geta orðið dekkri. Dr. Love gefur í grein sinni
skýringu á hvers vegna og einnig hvernig standi
á því, að þessi vandamál komi síður í ljós, ef
fiskurinn er heilfrystur. Rannsóknir dr. Love’s
hafa gefið honum þær upplýsingar, að hann hef-
ur nú gert grein fyrir flestum undirstöðuatrið-
um í sambandi við frystingu og geymslu á frosn-
um fiski, hvað viðkemur fiskinum sjálfum. Dr.
Love er í dag einn fremsti vísindamaður á sínu
sviði. Enda hefur hann hlotið viðurkenningar
fyrir störf sín, svo sem gullmerki Alþjóðlega
kælitæknisambandsins I.I.R. Það var leitt að
hann gat ekki komið því við að koma á þessa
ráðstefnu, en við erum fegnir að sjá fulltrúa
hans hér, og vil ég leyfa mér að biðja hann
að skila til dr. Love, að við kunnum vel að
meta hans vísindalegu störf og félaga hans við
Torry-rannsóknastofnunina í Aberdeen.
Páll Ólafsson:
Hjalti Einarsson spurðist fyrir um aðferðir
til rannsókna á fitu í frystum fiski. Ég hef enga
reynslu af því, en við höfum gert talsverðar
rannsóknir á eða notað ákvörðun peroxidtölu
í meðalalýsi og getað sagt dálítið um gæðin. En
það er bara ekki nema hálfur sannleikurinn,
því að það sem segir til um bragð og lykt af
fitu og þar með náttúrlega líka fitu i frystum
fiski, það er miklu fremur carbonyltölurnar, en
það hefur mjög lítið verið gert af því að nota
þær á slíka fitu. Það hefur eingöngu, svo ég
viti til, verið notað á matarfitu, herta fitu og
annað. En mér þykir trúlegt, að það mætti nota
slíkar rannsóknir á fitu í frystum fiski. Then
there is one question I would like to ask Mr.
Lavety. It is about — in figure three — each
point is the mean of fifteen determinations. I
would like to know something about the spread-
ing of those determinations. How great is the
accuracy ?
Lavety:
We are quite satisfied with the accuracy of
the diagram on page 85. As stated underneath
the graph, eaeh point is the mean of fifteen
determinations. The comparatively wide scatter
shown in the upper curve has also been found
in a later experiment.
Regarding the problem of quality assessment
of cold-stored fish of a fatty nature, so far, we
have not found any suitable test. The ‘Peroxide
Value’ and one or two other chemical tests are
unreliable and time-consuming.
In particular, the relative importance of fatty
fish in Great Britain is small in comparison with
white fish and mainly for this reason, we are
still devoting most of our time to white fish.
In Britain (1966), the fatty species grossed
about 7% of the financial turnover from all fish.
I hope that covers your queries. Have you
any further points?
Páll Ólafsson:
How many determinations is it necessary to
make to get an assessment of the quality?
Lavety:
I presume you mean the specifie number of
determinations on any given sample of cold-
stored fish? If you have a large amount of fish,
then it is necessary to take a reasonable number
of samples. Ideally, one should sample ten fillets
from any one batch although this may be im-
possible with something like a consumer pack
containing three separate pieces of fiilet. How-
ever, a smaller number of samples still can give
a useful result, and as only 200 mg. of fish is
needed for each determination the fillets are still
saleable afterwards.