Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 139

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 139
TlMARIT VFl 1967 137 framleiðsluna eftir breytingum á markaðnum. I þessu sambandi má nefna, að fiskpökkunarverk- smiðjurnar íslenzku í Bandaríkjunum framleiða að nokkru leyti beinlínis eftir pöntun frá degi til dags og viku til viku. Ef verksmiðjan væri staðsett hér á íslandi, þá þyrfti að halda miklum birgðum í Bandaríkjunum til þess að geta af- greitt eftir því, sem pantanir bærust. Þar við bætast svo þeir miklu kostir, sem eru því sam- fara að reka verksmiðjur í þróuðu iðnaðarum- hverfi, og okkar þjóðfélag er ennþá langt frá því að vera það. Mig langar einnig til að minnast nokkuð á markaðsmáhn, vegna þeirra umræðna, sem hér hafa spunnizt um markaðinn í Austur-Evrópu. Ég var 1959 í Tékkóslóvakíu í viðskiptasamn- ingum. Eitt þeirra fyrirmæla, sem við þá höfð- um héðan að heiman, var, að reyna að stórauka kvótann fyrir niðursuðuvörur. Niðursuðuvaran, sem þá var fyrst og fremst flutt til Tékkósló- vakíu, var sjólax, en það var áhugi fyrir að flytja út ýmislegt fleira. Við fundum þegar í stað, að Tékkarnir höfðu mjög takmarkaðan áhuga á þessum vörum. Þeir litu á þær sem hverjar aðrar lúxusvörur og voru fúsir til að kaupa af þeim lítið magn, en heldur ekki meira. Jafnvel þessi takmarkaði áhugi byggðist þó að miklu leyti á því fyrirkomulagi, sem þá var ríkj- andi á viðskiptum við Tékkóslóvakíu og önnur A-Evrópulönd, að Sovétríkjunum undanteknum. Viðskiptin fóru sem sé ekki fram á heimsmark- aðsverði heldur á sérstöku verðlagi á báða bóga. Tékkar voru reiðubúnir að kaupa hér vörur á hærra verði heldur en við gátum fengið annars staðar og þeir gátu keypt á annars staðar. Aftur á móti seldu þeir okkur vörur á hærra verði en við gátum keypt á annars staðar. Þetta var unnt vegna þeirra takmarkana á innflutningi, sem þá voru rikjandi hér á landi. Við þetta bættist svo, að viðskiptin voru rekin á jafnkeypisgrundvelli. Þetta viðskiptafyrirkomulag gerði það að verk- um, að stundum var hægt að selja vörur í Aust- ur-Evrópu, sem ekki voru samkeppnishæfar annars staðar í verði eða gæðum. íslenzkir neyt- endur greiddu fyrir þetta með því að kaupa vör- ur frá þessum löndum á hærra verði en unnt var að fá frá öðrum löndum. Nú er þetta fyrir- komulag úr sögunni, bæði okkur og Austur-Evr- ópuþjóðunum til hagsbóta. Það gat ekki lengur samrýmzt þjóðfélagsþróuninni, hvorki hér né þar, og breytingin hefur verið framkvæmd að undirlagi þessara þjóða eins mikið og okkar. Nú verða viðskiptin að fara fram á samkeppnishæfu verði. jafnvirðiskaupin eru að verða úr sögunni og viðskipti á frjálsum gjaldeyri taka við. En þessu fylgir, að aðstaðan til sölu á íslenzkum niðursuðuvörum verður svipuð á þessum mörk- uðum og í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum. Nú er spurt: „Á hvaða verði er unnt að kaupa þessa vöru annars staðar?“ Ef hægt er að fá hana ódýrari frá Noregi en frá okkur, þá er það gert. 1 Sovétríkjunum horfir málið öðru vísi við. Þar höfum við alltaf verzlað á grundvelli heims- markaðsverðs. Það hefur stundum verið vanda- mál að ákveða, hvert heimsmarkaðsverðið væri, en hin almenna regla í viðskiptunum hefur verið skýr og heilbrigð. Til Sovétríkjanna höfum við selt verulegt magn af niðursuðuvörum og hafa þau viðskipti í rauninni haldið uppi starfsemi tveggja helztu niðursuðuverksmiðja okkar, á Akureyri og á Siglufirði. Á hinn bóginn virðast vera mjög litlir möguleikar á því, að auka þessi viðskipti. Það hefur verið mikið rætt við Sovét- ríkin, hvað eftir annað, um að gera meiri kaup. Það hafa verið uppi fregnir um, að hægt væri að gera miklu stærri samninga. Þær reyndust ekki á rökum reistar. Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir hafa Sovétríkin ekki fengizt til að auka kaupin nema lítið. Nú bítast þessar tvær verk- smiðjur raunverulega um þessi viðskipti, sem eru ekki nógu mikil til þess að skapa þeim nægi- leg verkefni, hvað þá nýjum verksmiðjum. En hvað um framtíðarviðhorfin ? Eins og við vorum að tala um í morgun og hver ræðumaður- inn á fætur öðrum hefur minnzt á í þessum um- ræðum, þá verðum við að gera ráð fyrir veru- lega breyttum viðhorfum í framtíðinni. Það er enginn vafi á því, að fram að þessum tíma höf- um við hagnazt á því að selja Svíum síld í tunnum en ekki í dósum. Það hefur skapazt verkaskipting á milli þeirra og okkar. Við höf- um getað einbeitt okkur að því, sem við get- um gert bezt og þeir að því, sem þeir geta gert betur. Þeir hafa hætt að veiða síld við ísland, og þeir hafa hætt að salta síld hér. Þeir láta okkur um að veiða síldina og salta. Sjálfir taka þeir við henni og vinna úr henni. Þessi verkaskipt- ing er ein af stoðunum undir hinni miklu vel- megun Islendinga. Sú velmegun væri minni, ef Svíar væru ennþá að veiða síld hér við land og við værum að reyna að setja okkar síld niður í dósir til þess að selja þeim hana. En nú verður að gera ráð fyrir, að viðhorfin geti breytzt. Ég er ekki að gera ráð fyrir, að þorsk- eða síld- veiðar muni fara minnkandi. Ég held, að við megum yfirleitt gera ráð fyrir því, þegar yfir lengri tíma er litið, að hráefnaöflun okkar geti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.