Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 154

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 154
152 TlMARIT VFl 1967 ekki mettað. Hygróstatiskt jafnvægi kemst á við lægra rakastig loftsins, þegar um er að ræða saltfisk við rétt yfir 70% loftraka. I samræmi við framansagt mætti ætla að hag- kvæmast væri að þurrka fisk með sem þurrustu lofti. Þegar fyrst var farið að þurrka fisk í hús- um (í Kanada), var kostað kapps um að hafa sem lægst rakastig á þurrkloftinu, allt niður í 25%, enda oft tækifæri til þess í köldu veðri. Reynslan kenndi þó brátt, að þurrkun við mjög lágt rakastig var ekki eins ör og vænta mátti og hægari við mjög þurrt loft heldur en hæfi- lega rakt. T.d. er þurrkun við 35% rakt loft hægari heldur en ef það er 60% rakt. Þetta stafar af því, að fiskþurrkun er ekki yfirborðs- þurrkun nema að nokkru leyti fyrst í stað. Eftir að þurrkað hefur verið við góð skilyrði í 6-10 klst., hefur myndazt saltskorpa á ytra borði fisksins. Eftir það eimist rakinn ekki á yfirborð- inu heldur innan skorpunnar og vatnseimurinn smýgur hana síðan. Sé eimunin mjög hröð, verður þessi skorpa þétt og torveldar mjög leið eimsins. Þurrkunin verður þá afar hæg, tekur nærri fyrir hana. Tilraunir hafa leitt í ljós, að við að öðru leyti sambærileg skilyrði er hitastig loftsins talsvert atriði. Eftir því sem það er hærra þornar örar. Þegar það er undir 15°C, er greinilegur munur á þurrkhraða til hins verra. Hæsta hitastig, sem talið er að fiskur þoli án þess að soðna, er 27- 28°C, nema lítilsháttar þar yfir um skamman tíma. Við 32°C soðnar fiskurinn svo að segja strax. Lágmarkshraði þurrkloftsins ætti að vera 100 sm á sek. Tilraunir hafa sýnt, að úr því að þessi hraði er kominn í 100-125 sm á sek. stytt- ist þurrktíminn óverulega, ef nokkuð, þótt hann sé aukinn. Þurrkunin verður aftur á móti lengri, ef lofthraðinn er undir 100 sm á sek. Fari hann niður í 50 sm á sek. eða lægra, verður útlit fisksins auk þess ljótt og óslétt. Ef hraði mælist 100 sm á sek. í tómum klefa, mun láta nærri að hann sé hæfilegur, þegar staflað hefur verið í hann. Þær tilraunir, sem ég hef vitnað í, voru fram- kvæmdar af rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Kanada fyrir alllöngu. Ég hef því miður ekki heimildarritin við hendina og get því ekki skýrt nánar frá þeim. Hins vegar hefur reynsla mín við fiskþurrkun fært mér heim sannin fyrir því, að fullkomlega er óhætt að treysta þeim. Fiskþurrkun hér á landi fer aðallega fram að sumri. Rakastig loftsins er algengt 60-80% og sem kunnugt er er lofthitastig ekki oft 14° C eða hærra. Sjaldan er ástæða til að hækka það meira en 4-5°C til að fá hæfilegt rakastig, þ.e. 45-55%. Hér eru því ákjósanleg skilyrði til salt- fiskþurrkunar. I mörgum þurrkhúsum er loftið endurnotað. Það er látið hringrása og hitað við inntak hverju sinni. Ef hitastig úti er 3-4 stig og rakinn 60%, er þetta nauðsynlegt til þess að hægt sé að hita það yfir 15°C án þess að rakinn fari undir 45%. Eins og komið hefur fram í því, er ég sagði um fræðilega undirstöðu fiskþurrkunar, þá er ekki hægt að flýta þurrkuninni nema að ákveðnu marki. Ef reynt er að flýta henni um of, myndast hörð og þétt saltskorpa, sem hæg- lega getur blekkt þannig, að fiskurinn líti út eins og hann sé harðþurrkaður fyrir Brazilíu- markað, þótt hann sé hrár innan. Á þetta sér- staklega við um stórfisk. Mætti segja mér, að skemmd af þessum völdum komi stundum aðal- lega í ljós, þegar fiskurinn er kominn á áfanga- stað, þar sem heitt og rakt er í veðri. Suða á yfirleitt aldrei að geta komið fyrir. Til þess að tryggja þetta örugglega banna ég yfirleitt í fyrstu þurrklotu hærra hitastig en 22°C og hef jafnvel hitastillt öryggi, sem lokar fyrir hita, ef farið er í þetta mark. Ég ráðlegg mönnum yfirleitt að þurrka við lægra hitastig í fyrstu lotum og smá hækka það, eftir því sem fiskur- inn þornar. Ég tel að fullþurrkaður fiskurinn verði fallegri, þegar þurrkloftið er hreint og ferskt og tel því að ekki eigi að endurnota það, nema þegar nauð- syn krefur. Auk þess er hitunarkostnaður lofts- ins ekki nema óverulegt brot af heildarkostnaði. Oft er hægt að nota volgt loftið frá klefanum til að ylja og bæta geymsluskilyrði. Þetta hefi ég prófað á nokkrum stöðum með góðum árangri. Ég tel að megin áherzlu beri að leggja á vöruvöndun á þessu sviði sem öðrum. Því er ekki að neita, að húsþurrkaður fiskur er ekki eins góð vara og sólþurrkaður. Sumir framleið- endur breiða því a.m.k. einu sinni í sól, en það er allkostnaðarsamt. Þær rannsóknir, sem ég hefi kynnt mér um bætandi áhrif sólarljóssins í þessu efni, eru að vísu nokkuð gamlar, en nið- urstaða þeirra var sú, að fyrir áhrif þess mynd- ast ózon á og innan við yzta yfirborð fisksins, og það lýsti og bætti ilm hans. Full ástæða væri til að prófa að blanda svolitlu ózoni í þurrk- loftið við inntak, og efast ég um að mikið þurfi af því til að áhrifa þess gæti. Ég minnist þess, að fyrir mörgum árum sló dr. Helgi heitinn Tóm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.