Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 174

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 174
172 TlMARIT VFI 1967 síld verkuð þannig, að hún var kverkuð og slóg- dregin, sem kallað er. I hana var notaður lítill saltskammtur og það var mjög erfitt í raun og veru að passa síldina, en hún var Ijúffeng og mjög góð til átu. Þetta tókst þó nokkurn veg- inn slysalaust. Eftir síðari styrjöld hefur ekkert verið framleitt af þessari síld og eru ekki líkur til að svo verði gert. 1 staðinn hefur komið létt- verkun á síld með ýmsu móti, ýmist með sykri eða sykri og kryddi, eða jafnvel léttverkuð án þessa hvorutveggja, en hún hefur þá ævinlega verið hausskorin og slógdregin, og óhausuð síld er ekki flutt út, nema að litlu leyti Suðurlands- síld til Rúmeníu og nokkurra annarra landa austur þar. Það er rétt að geta þess til að skýra þetta mál, að reynt hefur verið af saltendunum hverju sinni að verka sína síld á þann hátt, sem kaupendur hafa helzt viljað hafa hana. Það er rétt að geta þess hér, þó að það kannski skipti ekki máli, að Síldarútvegsnefnd sem slík hefur ekki hönd í bagga með verkuninni á annan hátt en þann, að segja, hvaða tegundir eru seldar og hvernig beri að verka síldina, og ákveða, hvenær söltun byrjar, og hún getur stöðvað söltun, þeg- ar hún heldur að komið sé of mikið eða nógu mikið. Þá er einnig vert að geta þess, að megin- hlutinn af saltsíldarframleiðslunni er nú kominn í það, sem í daglegu máli er kallað „konserv- síld“, það er svkursíld. söltuð með sykri og salti og kryddsíld, söltuð með sykri, kryddi og salti. Þá hefur það einnig færzt nokkuð í vöxt sein- ustu árin, að í saltsíld til Svíþjóðar og Danmerk- ur hefur verið sett 2-3 kg af sykri, sem á að vera til þess að mýkja hana. Öll síld, sem fer á þessa tvo stærstu markaði, er viðurkennd, þeg- ar byrjað er að salta hana, sem hæf til söltunar af umboðsmanni kaupanda, og þeir ráða sjálfir, hvað mikill saltskammtur, sykurskammtur og kryddskammtur er í síldina notaður. Það hefur komið fyrir, þegar saltendur hafa kannski notað meira salt en fyrirskipað var, vegna þess að þeir hafa verið hræddir við saltskammtinn, að þá hafa einstaka niðurlagningaverksmiðjur kvartað og sagt að síldin væri of sölt og framleiðslan yrði ekki góð. Þetta gerir það náttúrlega að verkum, að margir, sem til þekkja, álíta, að þá hafi kann- ski verið teflt á tæpasta vaðið með saltskammt- inn. r»Þá er einnig það til athugunar, að síldin seinustu árin fyrir Norður- og N-Austurlandi hefur verið söltuð miklu seinna á árinu en áður. Af því stafar það, sem allir, sem til þekkja, vita, að síldin hefur það sem kallað er, mikinn inn- mat, það er svil og hrogn. Það hafa verið gerðar mælingar á þessu hjá Rannsóknastofnuninni og svilin og hrognin komizt upp i 10% að magni af þyngd síldarinnar, þegar búið er að hausskera hana. Jafnframt vita allir það, að síldin hefur þykkara roð og seigari fisk, þegar orðið er svona áliðið. Margir halda því fram, að sú síld, sem hefur verið verkuð seinni árin og er verkuð á þessu tímabili, geti aldrei orðið eins ljúffeng eins og síld, sem verkuð er í júlí og fram eftir ágúst- mánuði. Jóhann Guðmundsson hefur í erindi sínu rakið þær skemmdir, sem hann telur helzt verða á síldinni, og það er rétt að taka það fram, að á harðsaltaðri síld hafa ekki orðið neinar skemmdir hin síðari ár, og það, sem var við að stríða á tímabili, þráinn, er svo að segja alveg úr sög- unni eða að mestu leyti. En það er einn galli, sem Jóhann ræðir ekki um í erindi sínu, en sem við höfum verið að berjast við núna ein þrjú- fjögur ár í fullu samstarfi við niðurlagningar- verksmiðjurnar erlendis, og við höfum alltaf fengið beztu fyrirgreiðslu hjá Rannsóknastofn- uninni. En það hefur engum tekizt að leysa þetta ennþá — og þetta eru svokallaðir hvítir blettir eða „vita fleckor“, sem Svíarnir kalla það. Og hvað er þetta? Það er eins og það safnist saman fitublettir í síldinni, og Svíar telja sig hafa þurft að skera mikið úr síldinni, af því að hún sé ekki vel hæf til niðurlagningar. Þeir hafa sett sínar rannsóknastofur í gang og við höfum gert það hér heima, og við höfum snúið okkur núna til rannsóknastofu í Hamborg, sem við ætlum að biðja um að athuga þetta líka. Það virðist enginn geta gert sér grein fyrir af hverju þetta komi. Það hafa verið uppi raddir um það frá t.d. dr. Þórði Þorbjarnarsyni, að eina leiðin til þess að komast að þessum galla væri ef til vill sú að reyna að framkalla hann, reyna að rækta hann, og fá þannig að vita af hverju hann komi. Þessi galli tel ég að sé eitt það alvarlegasta, sem nú er um skemmdir á síld, vegna þess, að það er enginn, sem veit, af hverju hann stafar, og hann sést yfirleitt ekki á síldinni fyrr en farið er að vinna hana. Það er t.d. líka dálítið einkennandi við þetta, að það ber svo að segja ekkert á þessu í saltsíld, eða a.m.k. svo óveru- lega, að engu máli er talið skipta. Það var minnst hér áðan á vélvæðingu, sem orðið hefur í síldariðnaðinum. Hún er nú að vísu ekki mikil, en þó strax eftir lok seinni heims- styrjaldarinnar var farið að gera tilraunir með hausskurðar- og slógdráttarvélar. Þessar tilraun- ir hafa ekki gengið vel, en þó hafa þær nú frek- ar færzt í þá átt að verða nothæfar. Hins veg- ar eru a.m.k. margir af síldarverkunarmönnum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.