Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 175

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 175
TlMARIT VFl 1967 173 sem halda því fram, að sú tækni, sem hefur verið notuð upp á síðkastið, hafi því miður ekki orðið til þess að bæta verkunina, heldur kannski þveröfugt. Það er sjálfsagt margt, sem kemur til greina. Það eru margir, sem halda því fram, að hin geysilega hraða snurping og stóru köst hjá síldarskipunum geti orðið þess valdandi, að síldin drepist í nótinni og komi sjódauð í land og sé þá erfitt að greina hana frá. Það eru margir, sem halda því lika fram, að ef skipin fá nokkur smærri köst, þá sé aðbúnaðurinn ekki þannig um borð í skipunum, að síldin sé að- greind og því blandist saman gömul og ný síld. Þá hafa einnig margir fundið að losuninni, þar sem síldin hefur verið losuð með gröbbum, og það er enginn vafi á því, að mikið af síldinni merst eða skemmist. En hvort það er hægt að aðgreina það aftur við söltunina, er mjög vafa- samt. Þá er enginn vafi á því, að vegna þess að síldarsöltunin hefur færzt til og mikið hefur verið af óvönu fólki í söltuninni, þá hefur ekki fengizt sú vandvirkni, sem orðin var. Meðan sölt- unin var svo að segja árviss á Norðurlandi, þá var þar orðinn heill hópur af fólki, sem kunni vel til sinna verka, og t.d. á Siglufirði, voru flestar húsmæður, sem voru í söltun og tóku kornung börn með sér. Það var vissulega kann- ski betra eftirlit af hálfu Síldareftirlitsins með verkuninni þá heldur en hefur verið nú. En það eru orsakir til alls og kannski ekki sízt þær, að það er kominn meiri hraði í allt og óvant fólk við vinnuna. Nú, þá eru t.d. þessir svoköll- uðu lyftarar, sem saltendur hafa talið mikið hagræði að. En þeir valda aftur á móti því, að síldin er sama sem ekkert hreyfð. Áður var henni velt kannski nokkur hundruð metra, og þá auðvitað jafnaðist saltið í síldinni. Nú er henni ekið á þessum lyfturum í stæður og látin þar, og hún er kannski aðeins hreyfð, þegar henni er pakkað, en ekki að neinu verulegu ráði. Allar þessar aðstæður gera það, að ég held, að við þurfum vel að okkur að gæta, ef við ætlum að halda þeim mörkuðum, sem við vissulega höf- um unnið á síðustu árum, a.m.k. að því er snertir alla léttverkaða síld. Ég ætla svo að láta þessu lokið og ætla ekki að fara að skattyrðast við Jón Héðinsson út af einu eða neinu, en ég vil bara benda honurn á það, að Fiskimálasjóður hefur alveg sérstakar tekjur, sem meðal annars eru ætlaðar til þess að veita styrki í svona tilfellum. Það er alveg rétt hjá Jóni Héðinssyni, að Síldarútvegsnefnd hefur skv. lögum fullan rétt á því að skipta sér af útbúnaði báta, og Síldarútvegsnefnd gerði það alveg fram að fyrri heimsstyrjöld, og t.d. hefur nefndin sennilega líka heimild til þess að úthluta söltunarleyfum á báta og gerði það líka á þessu tímabili. Það var að vísu töluvert erfitt verk að gera það, sérstaklega vegna þess, að þá voru ekki eins góðar aðstæður til að nýta síld- ina í bræðslu eins og nú eru orðnar. Urðu oft átök út af því, ef einhverjir bátar voru búnir að uppfylla sín veiðileyfi og aðrir ekki, þegar hætt var að láta salta. Nú hefur Síldarútvegs- nefnd óskað eftir samvinnu við ýmis samtök út- gerðarmanna og sjómanna til þess að bæta þetta ástand. Okkur hefur verið sagt, en ég veit ekki hvort það er rétt, að Skipaeftirlit ríkisins hafi bannað að hafa svokallaðar hillur í skipunum, sem voru vissulega til mikilla bóta. Og það er heldur auðvitað engin launung á því, að við höf- um heyrt um það upp á síðkastið, sérstaklega eftir sumarið í fyrra, að skipin hafi verið illa ræst og illa verkuð. En þetta er náttúrulega hlutir, sem Síldarútvegsnefnd út af fyrir sig getur ekki leyst. Þessi mál verða ekki leyst, hvorki að því er varðar meðferð síldarinnar um borð í skipunum né söltun, nema í góðri sam- vinnu við alla framleiðendur. Sveinn Bcncdiktsson: Ég vil byrja á því, eins og flestir ræðumenn hér, að þakka Verkfræðingafélaginu fyrir það framtak að hafa efnt til þessarar ráðstefnu. Hér hefur komið margt fram, sem er vert að hugsa um fyrir þá, sem sjávarútveginn stunda, og efalaust á eftir að koma fram ýmislegt, sem gott er að heyra og leiða hugann að. Þá vil ég þakka Jóhanni Guðmundssyni fyrir sitt erindi, sem var fróðlegt og ágætt svo langt sem það náði. En það hlýtur alltaf að vera eitthvað ósagt, sem við má bæta í erindum, sem eru takmörk- uð að lengd, og svo er ráðstefnutíminn líka tak- markaður. Af því að Jóhann drap í mjög stuttu máli á sögu síldarverkunar erlendis og hér á landi, þá langar mig aðeins til þess að bæta þar örfáum atriðum við, því að mér fannst, að það væri kannski stiklað á of stóru í hans orðum hvað þetta snerti. Ég held að ég muni það rétt, að þeir, sem fyrst fóru að verka síld á þann hátt, sem hún er nú verkuð, þ.e. saltsíld blóðgaða og raðaða í tunnur, hafi verið Hollendingar á 14. öld. Þeir notuðu lakaheldar tunnur til þess að verka síld- ina í og höfðu pækil á síldinni. Ef ég man rétt, hét sá, sem fyrstur fann þetta upp, Willem Beukel eða Peukel. Aðferðin var nefnd eftir hon- um á sínum tíma. Þessi aðferð breiddist svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.