Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 221

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 221
TÍMARIT VFl 1967 219 TAFLA 6 Bræðsluárangur Oil yields etc. from steaming and subsequent alkali-rendering of cod livers Framl. lýsi kg/100 kg af lifur Oil prod- duced kg/100 kg liver A-vitamin alþ.ein/gr lýsi Vitamin-A IU/g oil Óbundnar feitisýrur % FFA % Meðalalýsi 53,4 690 0,27 Steam-renered oil Lútlýsi 11,6 1300 vottur Alkali-rendered oil Samtals 65,0 Total Hafi rétt verið að farið, á grúturinn að morgni að hafa aðgreinzt í þrjú greinileg lög. I efsta lag- inu er því nær hreint lýsi, í miðlaginu kvoða og í neðsta laginu nær lýsislaust blóðvatn. Lýsið er nú fleytt ofan af kerunum og blóðvatninu hleypt undan, en kvoðulagið skilið eftir. Þegar næst er brætt, er grútnum dælt yfir kvoðulagið og síðan koll af kolli. Hægt er að halda bræðslunni áfram óendanlega á þennan hátt, því að kvoðulagið í kerunum eykst ekki. Lýsistapið með þessari aðferð er eingöngu fólgið í sápuðu lýsi, sem tapast með blóðvatn- inu. Sé rétt að farið, á það ekki að vera meira en 2%, miðað við lifrina. í töflu 6 er sýndur sá árangur, sem lifrar- bræðsla á Suðurlandi náði með þessari aðferð á vertíðinni 1959, en þá framleiddi hún 270 tonn af lýsi. Hin lútsuðuaðferðin, sem hér verður lýst, hefir verið í notkun hjá Bræðslufélagi Keflavíkur í mörg ár (31): Lifrin er gufubrædd á venjulegan hátt og lýsið fleytt ofan af bræðslukerunum eftir hæfilega stöðu. Grúturinn er síðan tættur í hamrakvörn og honum dælt upp á lútsuðukerin, en þau eru þrjú og taka 3—4 tonn hvert. Siðan er hellt 31—32% upplausn af natrónlút (NaOH) yfir kerin, um það bil 12 1 fyrir hvert tonn af grút, og innihaldið hitað upp með beinni gufuhitun og soðið í 20-—30 mínútur. Þegar suðunni er lokið, flýtur lýsið upp sem kvoða, en blóðvatnið sezt undir. Oft er blóðvatninu ekki hleypt undan fyrr en næsta dag, en sé mikið að gera í bræðslunni, er sagt, að nægjanlega góður aðskilnaður hafi orðið eftir ýó klst. til þess að hægt sé að hleypa blóðvatninu undan. Kvoðunni er síðan dælt upp í kvoðukerin, sem líka eru þrjú og taka 8—10 tonn hvert. Þegar hæfilegt magn er komið í kerin, er innihaldið hitað upp í suðu með beinni gufu- hitun og síðan dælt nýjum grút yfir það, án þess að lokað sé fyrir gufuna, þar til kvoðan fer að skilja sig. Magnið af nýjum grút, sem dæla þarf, er um það bil 40—50 1 fyrir hvert tonn af kvoðu. Kerin eru síðan látin standa til næsta dags, og er lýsið þá fleytt ofan af þeim, blóð- vatninu hleypt undan, en millilagið skilið eftir. Lýsistapið er jafnmikið og með aðferðinni, sem lýst er hér að framan. Lýsið frá báðum þessum lútsuðuaðferðum ber nokkurn lútarkeim og er þar af leiðandi ekki í meðalalýsisflokki. Sumum bræðslum tekst þó að losna við lútarkeiminn að miklu leyti með því að hita lýsið með nýjum grút. Þegar þetta er skrif- að, er lítill verðmunur á gufubræddu lýsi og lút- lýsi. Þó fæst stundum nokkru hærra verð fyrir lútlýsið, ef A-vitaminmagn þess er hátt. Vinnsla lifrargrúts með sogeimum Síðan 1954 hefir fyrirtækið Lýsi h/f unnið lifr- argrút á þann hátt, að vatnið er að mestu eimað úr honum í sogeimara (vakuum-eimara), og mjöl og lýsi síðan aðskilið í síupressu (filterpressu). Aðferðin er í stórum dráttum framkvæmd þann- ig samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu: I þorskalifrargrút frá gufubræðslu er blandað að minnsta kosti jafnmiklu magni af lýsi og síð- an er hann þurrkaður i sogeimara. Eru teknir mismunandi stórir skammtar af grút í einu eftir atvikum, en auðsynlegt er, að grúturinn sé vel blandaður lýsinu. Algengt er, að unnin séu um 25 tonn af blöndu í einu. Að þurrkun lokinni er blöndunni dælt í geymslutanka, en þaðan í síu- pressu (filterpressu), og fást þá mjölkökur, er síðan eru malaðar í hamrakvörn. Algengasta samsetning mjöls, sem þannig fæst, er sýnd í töflu 7. 1 mjölinu er talsvert af B-vitaminum, og er það einkum vegna þeirra, að tekizt hefir að afla TAFLA7 Efnahlutföll í lifrarmjöli Composition of cod liver meal Vatn 4—7% Water Protein (Nx6,25) 38—42% Protein (Nx6,85) Fita (ether extr.) 40 45% Oil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.