Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 235

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 235
TlMAR.IT VFl 1967 233 þó vera heldur minni en á óhertu lýsi. Spurning- in getur náttúrlega fyrst og fremst orðið sú, hvort við eigum yfir höfuð að leggja áherzlu á það, að vinna okkar vöru sem mest. Um það virð- ast sumir menn„ekki algerlega vera vissir. Ég held að það megi ekki draga alltof miklar álykt- anir af því, þó Pétur t.d. af sinni reynslu vitnig í það, að afkastageta í Noregi hafi verið látin ónotuð og eigandi hafi heldur selt lýsi óhert. Þetta geta hafa verið tímabundin fyrirbrigði, og mig grunar nú að yfirleitt noti þeir afkastagetu sína. Að því er það snertir, að þeirra verksmiðj- ur séu orðnar gamlar og afskrifaðar. Hefur mað- ur ekki við það að etja víðast hvar, þegar nýr iðnaður er hafinn, að það eru aðrir, sem þegar eru orðnir grónir, og byrjunarárin geta þess vegna orðið erfið. Sá aðstöðumunur getur verið horfinn eftir 10 ár. Hann benti nefnilega líka, og þar fannst mér ég sjá vissa ljósglætu, á önnur atriði, sem í sjálfu sér hljóta að koma allsæmi- lega jákvætt út hérna. Hann sagði að einn stærsti liðurinn 1 kostnaðinum við lýsisherzlu væri raf- magn. Nú, ég held að það liggi fyrir, að við get- um framleitt rafmagn á Islandi ódýrara heldur en flestallir aðrir. Það hefir meira að segja komið fram, að við höfum treyst okkur til þess að selja rafmagn útlendum aðilum á lægra verði heldur en Norðmenn. Hann benti á aðra kostn- aðarliði, sem hann taldi hér óeðlilega dýra vegna hárra tolla, eins og t.d. hvatann í vetnisfram- leiðslunni. Það er náttúrulega hlutur, sem er ákaflega auðvelt að kippa í lag og myndi í reynd ekki valda ríkissjóði neinum tekjumissi, vegna þess að eins og er hefur hann engar tekjur af nikkel hvort sem er. Það hlýtur að vera svo lítið, sem Pétur kaupir eins og sakir standa. Þess vegna er ósköp auðvelt að kippa þessu í lag. Það var einnig eitthvað fleira í sambandi við tolla- málin, sem mér fannst fjarstætt og auðvelt að lagfæra. Varðandi útflutningsgjöldin, þá er það líka atriði, sem enn er hægt að kippa í lag. Af hverju skyldi endilega íþyngja nýjum atvinnu- rekstri, sem annars er ekki til og gefur þess vegna engar tekjur, með óeðlilega háum útflutn- ingstollum, a.m.k. meðan hann er að koma undir sig fótunum? Mér sýnist þess vegna, að þarna sé um að ræða það grundvallaratriði, að við hljót- um að geta framleitt eins ódýrt eins og aðrir, ef ekki ódýrara, og mér finnst það ekki hafa komið fram, hvorki í frumræðunni, né því sem Pétur sagði, að verðsveiflurnar á hertri olíu séu meiri en á öðrum vörum, og væri það ekki nokk- uð öryggi í því fyrir okkur, að hafa lýsið til útflutnings í fleira en einu formi? Eitt var það enn, sem kom fram, að það hefði mikla þýðingu, svo sem eðlilegt er, að vinnsla í svona verksmiðju yrði samfelld. Mér finnst að enda þótt vinnslan verði talsvert stór hér á Islandi, væntanlega nægilega stór til þess að gefa hæfilegan eining- arkostnað, þá væri auðvelt að tryggja henni, jafnvel miðað við lélega síldveiði, nægilegt lýsi til herzlu árið í kring. En ég tek það fram, að þetta eru svona hugmyndir, sem ég fékk meðan verið var að ræða þetta núna og af því að lesa erindi Páls Ólafssonar. Mér finnst ekki að það hafi komið fram neitt grundvallaratriði, sem mæli á móti því, að hefja lýsisherzlu, eða sanni það, að lýsisherzlan og sala harðfeitinnar sé endi- lega erfiðari heldur en að afsetja það lýsi, sem við erum alltaf öðru hvoru í vandræðum með að losna við. Pétur minntist líka á það, að Norð- menn stæðu á gömlum merg að því er snerti fag- lega þekkingu, þjálfun og tæknimenntun. Þetta er sjálfsagt alveg hárrétt. Þó má benda á það, að á sumum öðrum sviðum síldariðnaðarins höf- um við gert fullt eins vel eins og flestir eða allir aðrir. Svo það er bara tímaspursmál, og það er spursmál um mjög lítinn tíma, þangað til að búið væri að ráða við þau tæknivandamál, sem þarna kunna að vera, enda skilst mér, að þau séu ekkert sérstaklega erfið viðfangs. Það virðist því liggja fyrir, að þarna eru ýmis ljón á veginum, en mér sýnist bara líka, að það sé hægt að ryðja þeim að verulegu leyti úr vegi, það eru Ijón á hinum vegunum líka og kannski ennþá verri. Ég tek það fram, að ég hef ekki lagt mig fram að kanna þetta mál, þetta eru hugmyndir, sem ég hef fengið núna, og mér fannst Pétur vera svo skelfilega svartsýnn. Svo er eitt, sem ég veit ekki, hvort hefur verið gefið út ennþá, en það kom fram hér áðan, að fyrir alllöngu mun hafa verið skilað ýtarlegri áhtsgjörð um lýsisherzlu, sem væntanlega hefur verið gerð að undangenginni sérfræðilegri rann- sókn, til ríkisstjórnarinnar eða Síldarverksmiðj- anna. Ég veit ekki hvaða ályktanir hafa verið dregnar þar, eða hvort niðurstöðurnar hafa ennþá verið lagðar fram, eða eru tilbúnar til þess að leggja fram í bili. En ef svo væri, þá væri sannarlega mjög fróðlegt að heyra það hér frá einhverjum, sem viðstaddir eru og gætu gefið þær upplýsingar, hvers er að vænta í þessum málum. Hafa þessar rannsóknir, sem staðið hafa yfir undanfarin 1 eða 2 ár og virðist vera lokið að verulegu leyti, þannig að áliti hefur verið skilað, gefið jákvæðan eða neikvæðan árangur? Eða eru menn kannski búnir að gefast upp við áætlunina?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.