Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 245

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 245
TlMARIT VPl 1967 243 vatnsefnissýrur með ózonklofningu, en þrátt fyrir það, að fyrirtækið hafi að baki sér langa reynslu, hafa hvað eftir annað orðið stórslys við framleiðsluna. Við Hormelstofnunina í Austin, Minn., var reynt að nota lýsi við framleiðslu af þessu tagi, en tilraununum var hætt vegna þess, að sundur- greining efnanna, sem myndast við ildinguna, þótti alltof umfangsmikil og erfið eins og vænta mátti. Fitualkóhól Fitualkóhól eru framleidd í miklu magni í Bandaríkjunum og víðar. Langmest er framleitt af mettuðum fitualkóhólum úr kókoshnetuolíu og tólg. Það eru einkum þrír efnaflokkar í iðnað- inum, sem eiga rót sína að rekja til fitualkóhól- anna: 1. Alkylsúlföt (R-CH2-0-S0.rNa), sem eru notuð í ýmiskonar þvottaefni. 2. Alkylhalið (R-CH2-X) eru framleidd úr vetnissamböndum halógenanna og fitualkó- hólum. í þessum efnaflokki eru aðallega milhstigsefni fyrir framleiðslu á kolvatns- efnum, silíkónum, merkaptönum o.fl. 3. Polyetherar (R-CH2-(OCH2-CH2)n-OH) eru framleiddir úr fitualkóhólum og ethylenoxíð og notaðir í plast, emúlgatora o.fl. Af ómettuðum fitualkóhólum er enn sem kom- ið er miklu minna framleitt. Ómettuð C18 alkó- hól eru meðal annars notuð við framleiðslu á lyf jum, snyrtivörum, smurolíum og í málningar- iðnaðinum. Eitt fyrirtæki (A. D. M. í Minneapolis) fram- leiðir nokkuð magn af fitualkóhólum bæði mett- uðum og ómettuðum sem millistigsefnum við framleiðslu á kolvatnsefnum, sem nota á í smur- olíur, sem þurfa að vera sérstaklega viðnáms- sterkar gagnvart geislavirkum efnum. Lokaorð Eins og framanskráð erindi ber með sér, þá er efnabygging sjávardýrafitu mjög sérstæð og ólík efnabyggingu bæði jurtafitu og fitu land- dýra. Víða um heim, en þó einkum í Bandaríkjunum og Noregi, hafa umfangsmiklar rannsóknir á lýsi átt sér stað í þeim tilgangi að geta framleitt úr því nýjar markaðsvörur. Sá árangur, sem náðst hefur við efnagreiningu, sýnir, að lýsið er raun- verulega blanda af fjölmörgum innbyrðis ólíkum glyseríðum. Ýmis efni úr lýsi hafa á seinni árum komið á markaðinn, en þau hafa yfirleitt átt í vök að verjast gagnvart hliðstæðum efnum úr jurtafitu. Herzlan er því enn sem fyrr sú aðferð, sem langmestu máli skiptir við nýtingu á lýsi. Islendingar eru stórframleiðendur af sjávar- dýrafitu og skiptir því miklu, að vel sé hér fylgzt með þróun þessara mála erlendis. Fyrr en varir geta nýjar leiðir opnast til nýtingar á lýsi. Summary This paper deals with the utilization of marine oils in the world to day with special emphasis on the possibilities for Iceland in this field. Total world production of terrestrial and marine oils is tabulated for the years 1961— 1965 and Icelands percentage shown. Hydrogenation of fish oils and production of medicinal cod liver oil are not dealt with here since they are the subjects of separate papers. The composition of fish oils is charaeterized by their high percentage of highly unsaturated long chain fatty acids with as much as 24 carbon atoms and 6 double bonds pr. molecule. Norwegian workers have analysed both herr- ing oil and cod liver oil with a gasphase chrom- atograph and their findings have been published in 1965. It has always been asumed that fish oils only contained fatty acids with an even number of carbon atoms. Oddnumbered acids have now also been found but in small quantities. Both glycerides and fatty acids or monoesters from fatty acids may be fractionated by various methods and the composition of the natural glycerides can be altered by directed intereteri- fication but all these methods have their short- comings. Considerable research has been carried out in this field in Norway and U.S.A. and a variety of new products made from fish oils but only a few have been produced on an industrial scale. Hydrogenation is still the dominating method of utilization and hardened fish oils are mostly used as raw material for margarine and shor- tening. Some research has also been carried out at the Icelandic Fisheries Laboratories and the results seem to indicate that directed interesteri- fication is the most promising method for utiliza- tion of fish olis if some troublesome defects can be overcome. A large number of products have been made in the U.S.A. from fish oils on a laboratory scale but most of them seem to be inferior to similar products from other fats.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.