Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 247

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 247
TlMARIT VFl 1967 245 Guðmundur H. Guðmundsson: Ég vildi þakka Geir Arnesen fyrir þetta ágæta erindi hans, en ég vildi gjarnan benda á það, að lýsi hefur verið notað í málningu hér á landi. Það var notað á stríðsárunum, þegar Englend- ingar vildu fá ódýra málningu. Og þeir fengu málningu, sem var úr lýsi og blönduð tréolíu og harpix. Þessi málning hefur enzt með ágæt- um. Braggamir em málaðir víða úti á landi, og hérna innanbæjar hefur maður séð nokkra, og þeir vom bara málaðir einu sinni, og það er ekkert farið að sjá á málningunni ennþá. En gallinn við þessa málningu var sá, að það var eingöngu hægt að nota hana úti, því að þegar hún var einu sinni hörðnuð, þá kom það í ljós, eins og við heyrðum í fyrirlestrinum í gær hjá dr. Love, að það er ekki til neinn mælikvarði á ildingunni. Það eru þessar peroxidbindingar, sem hafa myndast, og við það hafa mólekúlin stækk- að, þær hafa aftur losnað, mýkzt upp, og ýmist var þessi málning hörð viðkomu eða mjúk. Og það var oft og tíðum eingöngu háð aldri hennar og fyrirbrigðum, sem maður getur ekki almenni- lega áttað sig á. Auk þess vildi koma ýmis lykt af henni innanhúss. En ég vildi gjarnan benda á það, að það eru ýmsir möguleikar ennþá með fiskolíu einmitt í málningariðnaði. En þá þarf fyrst og fremst að reyna að tengja fleiri iðn- greinar saman. T.d. þessi lýsisherzla, sem var hér áður talað um, þeir vilja fyrst og fremst fá fitu, sem inniheldur tiltölulega mikið af mett- uðum olíum. En málningariðnaðurinn vill aftur fá það öfuga. Hann vill fá olíu, sem er mjög mikið ómettuð. Og við það t.d. að kaldhreinsa lýsi, þá falla fyrst og fremst þær olíur út, sem eru með mettuðum efnasamböndum, og þá er strax fenginn aðskilnaður, eins og þegar hefur verið bent á. Það væri þá náttúrlega hentugt fyrir lýsisherzluna að fá það, sem fellur út. En málningariðnaðurinn gæti þá frekar tekið á móti því, sem er meira ómettað, og gæti nýtt það. Það hafa verið gerðar tilraunir í sambandi við að breyta þessum ómettuðu olíum, en það hefur oft verið erfitt að fá menn til þess að leggja í þann kostnað að kaldhreinsa og fá alveg sérstak- lega þannig olíur, sem innihéldu mikið af ómett- uðum efnasamböndum. En ef fleiri iðngreinar tækju sig þannig saman — hefðu verkaskipti — þá mætti gera einmitt stórt verk á þennan hátt. Það mætti nefna fleira í þessu sambandi, eins og í sambandi við herzlu á lýsi, að einmitt við framleiðslu á vetni er möguleiki á að tengja sam- an framleiðslu á vítissóda. Þegar er verið að kljúfa vatn, þá er hægt að tengja hana saman, þannig að það verði jafnframt vítissódafram- leiðsla, jafnvel úr sjó eða matarsalti og þannig hægt að fá betri efni. Um leið og það vex einn iðnaður, þá er oft möguleiki fyrir annan iðnað fyrir hendi. En þetta er náttúrulega efni, sem þarfnast nánari rannsóknar, og ég var alls ekki undir það búinn héma að ræða um alla þá mögu- leika. Gísli Þorkelsson: Herra fundarstjóri. Góðir áheyrendur. 1 sam- bandi við það, sem Guðmundur sagði áðan við- víkjandi þornandi olíu úr lýsi, fannst mér gæta dálítils misskilnings hjá honum. Það er að vísu rétt, að á stríðsárunum var búin til þornandi olía að talsverðu leyti úr lýsi, og hún var notuð, ekki aðeins úti, heldur einnig inni. Þá kom ekki í Ijós, það sem hann var að tala um, að hún linaðist upp aftur. Þegar notuð var þessi þornandi olía úr lýsi, sem var blönduð línolíu, og að vísu dá- litlu af harpix með hæfilegu magni af litarduft- um, þurrkefnum og þynningarefnum, fékkst út úr þessu málning, sem fékk alveg nægjanlega hörku til þess að vera nothæf inni, og utanhúss reyndist hún hafa góða veðrunarhæfileika. End- ing hennar virtist vera algerlega sambærileg við venjulegar olíumálningar, búnar til úr línolíu- femis eða línolíu. En þessi framleiðsla datt nið- ur, þegar frjálsara varð um línolíu eftir stríðið, og það var kannski meira af trú manna á hreina línolíu og líka vegna þess, að þá voru farnar að tíðkast ákveðnar forskriftir, sem gerðar voru er- lendis um málningar, að t.d. olíumálningar ættu að innihalda hreina línolíu o.fl., sem var fyrst og fremst til að tryggja mönnum, að þær inni- héldu ekki lýsi. Þegar þessi lýsisolía var sett fyrst á markað- inn, þá var það helzta, sem menn óttuðust, að nú kæmi lýsislykt af málningunni. Þetta varð ekki reyndin. Ég var við þetta þá og ég man ekki eftir að ég fengi rökstudda kvörtun um lýsislykt af olíumálningu, sem búin var til úr þessari þornandi olíu eða þessum fernis, sem við kölluðum. Hins vegar man ég eftir því, þegar breytt var um eftir stríðið, að þá dundu yfir kvartanir um lýsislykt, en það var bara af þeirri málningu, sem búin var til úr línolíufemis. Varðandi framleiðslu á þornandi olíum, hlið- stæðum þeim þornandi olíum, sem nú eru not- aðar, eða sem gætu komið í staðinn fyrir þær, er vandinn héma sá, eins og t.d. Geir Amesen tók fram um matarolíurnar, að notkun í land- inu væri alltof lítil til þess að framleiða þær hér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.