Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 270

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 270
268 TlMARIT VFÍ 1967 •4 Umrœður Vilhjálmur Guðmimdsson: Aðeins örfá orð. Ég ætlaði að þakka dr. Þórði Þorbjamarsyni fyrir þessa grein um sandsíli, loðnu og spærling. Þetta er mjög þörf hugvekja til okkar um það, að við verðum að gefa fleiri fisktegundum gaum en síldinni, að minnsta kosti við mjöl- og lýsisvinnslu. Enda er nú komið á daginn, að loðnan er nú orðin einn af nytjafisk- um okkar. Það voru veidd í fyrra um 125.000 tonn af loðnu hér við land, og hún gaf góðar og miklar afurðir. Það er raunverulega margt svipað með þessum fiskum og ansjóvetunni í Perú. Þetta eru allt saman smáir fiskar, sem ganga í torfum og eru skammlífir. Viðkoman virðist mikil og þeir virðast lifa aðeins um þriggja eða fjögurra ára skeið. Það er áreiðan- lega talsvert verkefni fyrir fiskifræðinga að kanna lifnaðarháttu þessara fiska hér við land, leita þeirra og kanna, hvað stofnarnir eru stórir, þannig að hægt væri að nýta þá í stærri stíl og taka upp veiðar á nýjum tegundum. En það er einn fiskur, sem mér finnst að hefði kannski mátt vera í þessu yfirliti dr. Þórðar líka, það er kolmunninn. Eins og allir þekkja til, þá kemur hann hér upp að ströndinni stundum seinnipart sumars og veldur usla í síldamótum. Hann virð- ist koma í talsvert stórum torfum, en um þann fisk að öðru leyti vitum við harla lítið. Við vit- um lítið um, hve mikið er af honum eða hvort hægt muni að nýta hann. En ég ímynda mér, að dr. Þórður gæti gefið okkur einhverjar upplýs- ingar um kolmunna, því að eitthvað hefur hann verið tekinn til rannsóknar í Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Ég þakka fyrir þessa þörfu hug- vekju. Huxley Ólafsson: Ég vil láta í Ijós þakklæti mitt til dr. Þórðar Þorbjamarsonar fyrir þessa miklu fræðslu. En af því að hann minntist á tilraunir okkar við að veiða sandsíli, þá vildi ég aðeins segja svolítið frá því. Við slógum okkur saman tvær verksmiðj- ur suður frá og ákváðum að reyna að kynna okkur svolítið veiðar á sandsíli. Við sendum til Esbjerg tvo skipstjóra, og þeir fengu að fara út með bátum, sem voru að veiða sandsíli, sem þeir kalla tobis. Sandsílið lá þann tíma, sem þeir voru, nokkuð langt frá Danmörku. Þeir fóru , langleiðina til Englands til að komast þar á < veiðisvæði. Þar var sex faðma dýpi. Það er sér- stakt troll, sem þeir hafa fyrir sandsíli, og þar trolluðu þeir fyrir sandsíli og fylltu bátana svona á 1 til 2 dögum. Þeir urðu sama sem ekkert varir við annan fisk heldur en sandsíli. Það komu nokkrir fiskar í trollið, og þeir voru hirtir og látnir í kassa og ísaðir og seldir sér, þegar í land var komið. Við keyptum okkur svona troll með hlerum og öllu, og svo — eins og dr. Þórður sagði — þá fengum við leyfi til þess að reyna þetta í hálfan mánuð. Maður vissi það náttúru- lega, að þegar veitt er í landhelgi með trolli, sem er svona smáriðið, þá getur komið mikið af alls konar fiski. Það var nú ekki það, sem við vorum að athuga, heldur fyrst og fremst, hvort hér væri eitthvað af sandsíli, þvi að sjó- mennirnir voru búnir að segja, að hér væri fullt af sandsíli, og í bók Bjarna Sæmundssonar Fiskamir, telur hann alveg ósköp af þessu. Trú- lega hefur tilraun þessi ekki verið gerð á alveg réttum tíma, en sandsílið kemur í göngum alltaf öðru hvoru frá því svona í marz-byrjun og er fram undir áramót. Ef tækist að veiða þetta síli, þá væri það mjög heppilegt fyrir litlu bátana og verksmiðjur hérna við Suður- og Vesturland- ið. Tilraunin gaf eitthvað um 40 tonn af sand- síli. En það ætlaði líka allt vitlaust að verða, það gengu símahringingarnar og klögumálin á víxl út af því, að þessi bátur fengi að vera í landhelgi. Fékk hann því ekki að vera lengur en hálfan mánuð. Mér er alveg ljóst, að það þýðir ekkert að veiða sandsílið í troll. Það er alveg útilokað, því að það er svo mikið af fiski og ungfiski hér á þessu grunni. En það þyrfti að reyna að veiða sandsílið í smáriðna nót, leggur- inn þarf að vera svona l/2 sm til þess að sílið smjúgi ekki. Það er dálítið erfitt að fá svoleiðis nætur, því að þær þurfa helzt að vera hnýttar, ekki hnútalausar. Ég hef trú á því, að það verði atvinnuvegur hérna við Island áður en langt um líður að veiða sandsíli. Einhver þarf að ganga í það að halda þessu áfram og gera tilraunir með veiðarfæri. Það kostar nokkuð, en það er ekki rétt að hætta. Það á að rannsaka þetta al- veg til hlítar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.