Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 281

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Page 281
TÍMARIT VFl 1967 279 rannsóknir. Eðlismunur á „management science“ og „operations research" er allnokkur. „Manage- ment science" er langtum víðtækara, og það sem einkum greinir „operations research“ frá „management science" er, að það er grundvallar- atriði í „operations research“, eða kerfisrann- sóknum, að stærðfræðilegt líkan sé fyrir hendi af því, sem verið er að rannsaka. Mér hefur stundum þótt, að yfir ,,resources“ mætti nota framleiðsluþættir. Það er að vísu ekki alveg rétt orð, en það hefur stundum dugað vel. 1 erindinu minnist Þóroddur nokkuð á „optimiseringu" — ,,suboptimiseringu“. Ef ,,optimisering“ er beztun, þá er væntanlega ,,sub-optimisering“ betrun! 1 framhaldi af því segir Þóroddur, að „vandinn er að samræma þær lausnir, sem fram koma, þannig, að bezta lausnin fáist fyrir aðalkerfið". Það er náttúrulega mjög oft, sem menn verða að sætta sig við það, að bezta lausn verði ekki fundin. Lausnin er einungis betri heldur en allar aðrar lausnir, sem menn hafa komið auga á. Og í „operations research“, auk þess sem menn reyna að ,,optimisera“ eða ,,sub-optimisera“, verða menn oft að sætta sig við það eitt, að samræma, og bera síðan saman, hvort sú niðurstaða, sem þá fæst, er betri en sú, sem fékkst áður. Mér sýnist, að í sambandi við þær kerfisrann- sóknir, sem ég er viss um að munu fara fram í framtíðinni á ýmsum þáttum iðnaðar á íslandi, þurfti að gefa því gaum, að upplýsingar eru yf- irleitt ekki eins og þær þyrftu að vera, til þess að vinna þessi verk. En um leið og unnið er að því að rannsaka þessi kerfi, á að leggja að því drög, að upplýsingum í framtíðinni verði safnað í því formi, að vel sé nýtanlegt fyrir kerfisrannsóknir. 1 erindinu minnist Þóroddur á nokkra þætti, sem erfitt er að meta með kerfisrannsóknum, eða „operations research" aðferðum. Sem dæmi hef- ur hann tekið atvinnujafnvægi. Það er náttúr- lega ógerlegt að meta atvinnujafnvægi til fjár. En það á hins vegar að vera hægur vandi í kerf- isrannsóknum að reikna út, hvað svo og svo mikið atvinnujafnvægi kostar okkur mikið. Segj- um svo, að úr svona stærðfræðilíkani kæmi það, að hagstæðasta lausn væri að hafa eina stóra verksmiðju á Langanesi eða Raufarhöfn, og eng- ar annars staðar. Þá má meta, hvað kostar að reka kerfi af þessu tagi, þar sem er bara ein verksmiðja, og hins vegar þau kerfi, sem taka tillit til ákveðins atvinnujafnvægis, og mismun- urinn á kostnaðinum er það, sem það kostar okkur að hafa atvinnujafnvægið. Þess konar upp- lýsingar eiga að geta verið mikill stuðningur fyrir þá stjórnmálamenn og stjórnendur, sem eiga að taka afstöðu til þess, hvaða leið eigi að fara. Það er eitt enn, sem mig langar til að spyrja Þorodd Sigurðsson að, af því að mér vannst ekki tími til þess áðan, og ég tók ekki eftir því fyrr en hann var kominn í ræðustólinn, og það er varðandi afköst verksmiðjanna. Hvernig á að skilgreina afköst verksmiðjanna ? Ef verk- smiðjurnar starfa 8 tíma á dag, eru afköstin tiltölulega lítil, vinnuaflið tiltölulega ódýrt, en fjármagnskostnaður tiltölulega hár. Ef þær vinna hins vegar 24 klst. á sólarhring, þá verð- ur vinnuaflið dýrara, en fjármagnskostnaður minni. Hér er líka um atriði að ræða, sem verð- ur að meta. Ég er algerlega samþykkur því, sem Þóroddur dregur fram í þessu erindi, að til þess að geta gert sér nokkra grein fyrir því, hvernig eigi að fjárfesta í síldariðnaði, verður fyrst að gera sér grein fyrir því, hvernig við getum rekið það kerfi bezt, sem við höfum núna, án þess að fjárfesta eyri. Það er í reyndinni ekki hægt að gera neinn samanburð á því, hversu hagstæðar fjárfesting- ar séu, fyrr en við vitum, hvernig við getum bezt rekið það kerfi, sem við erum með í hönd- unum. Varðandi hið hfandi stærðfræðilíkan, þá vildi ég gjarnan vilja sjá fyrir mér eitt slíkt, sem þyrfti ekki nema 2 ,,input“ hverju sinni. Það þyrfti að fá upplýsingar um veiðisvæði og veiðimagn og í öðru lagi, hvernig ástatt væri í verksmiðjunum. Á grundvehi þessara atriða ætti þetta líkan að geta tekið ákvörðun um það, hvernig væri hagstæðast að skipta veiði- magninu á verksmiðjurnar á hverjum degi, svo lengi sem síldarvertíðin stendur. Ég get ekki látið hjá líða, úr því að þetta tækifæri hefur gefizt, að benda á það, að þessar kerfisrann- sóknir eiga ekkert frekar við í síldariðnaði og síldveiðum, heldur en í öllum öðrum iðnaði og flestum öðrum atvinnugreinum. Ef við lítum á sjávarútvegsmálin, þá er síldin og síldveiðamar aðeins lítill hluti af langtum, langtum stærra kerfi, kerfi, sem nær til allra fæðutegunda, eða fisktegunda, sem finnast í sjónum, allt frá veiði þeirra til útflutningsafurðanna. 1 hafinu eru ákveðnir fiskstofnar, sem við vitum meira og minna um. Hvað á að veiða mikið? Hvar og hvenær? Það er kostnaður að því að veiða fisk- inn nú og það er líka kostnaður að því að hafa of mikla vernd, því að hverjar eru líkurnar fyrir því, að sú síld eða fiskur, sem við veiðum ekki núna, komi aftur til okkar, þegar hann er orðinn stærri? Svo spurningin er: Hvað á að veiða mikið af fiski af hverri stærðargráðu til þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336
Page 337
Page 338
Page 339
Page 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.