Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 303

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Síða 303
TlMARIT VFl 1967 301 kr. 0,70 á kg, í humarsósu úr klóm, sem nú er fleygt, virðist efnilegt viðfangsefni. Fiskbjúgu og pylsur 1 þessu sambandi má varla láta hjá líða að minnast á hinar ágætu vörur Japana, sem kall- aðar eru fiskpylsur og fiskbjúgu. Það mun flestum Islendingum lítt kunnugt, að Japanir framleiða nú árlega talsvert á annað hundrað þúsund tonn af þessum vörum, og hefir fram- leiðsla þessi vaxið mjög hröðum skrefum síð- ustu árin. Framleiðslan undanfarin ár hefir verið sem hér segir: Ár Tonn 1954 1.995 1955 9.417 1956 18.082 1957 35.896 1958 59.604 1959 71.516 1960 101.437 1961 111.990 1962 114.120 Nýjar heimildir telja, að magnið sé nú orðið um 150.000 tonn á ári, en það er meira en þrisvar sinnum meira en öll framleiðsla Islendinga á hraðfrystum fiskflökum. Er þó gert ráð fyrir áframhaldandi vexti, eftir því sem hráefni verð- ur fáanlegt. En auk þessa segir tímaritið ,,World Fishing“ fyrir nokkru að Japanir framleiði ár- lega um 500.000 tonn af ýmis konar fiskbollum og kökum, og finnst mér þó sú tala næstum því ótrúleg. 1 þessar vörur nota Japanir margar tegundir af fiski og enn fremur nokkuð af hvalkjöti, og tekið er fram að nota megi flestar fisktegundir, enda eru vörur þessar blandaðar sterkju, matar- olíu, eftir því hve fiskurinn er feitur, og margs konar kryddi. Hér mundi auðvitað fyrst og fremst koma til greina að nota hausafisk, af- skurð og yfirleitt það hráefni, sem annars fer fyrir lítið verð. Einhvers staðar sá ég, að bezti árangur næðist, ef feitfiski væri blandað við magran, og ef til vill væri þarna gullið tæki- færi til að slá tvær flugur í einu höggi, fá nýt- ingu á úrgangsfiski og gera hann að aðgengi- legri matvöru með því að blanda hann hæfilegu magni af síld. Eða hvað um þær tegundir, sem hingað til hafa lítt verið snertar, svo sem spærling, kol- munna og gullax? Nýting þessara fisktegunda er svo sem kunnugt er óleyst verkefni. Vafa- laust mætti gera úr þeim, a.m.k. sumum þeirra, ýmis konar ágæta rétti. Japanir munu flytja inn nokkuð af hráefni í þessar vörur sínar, t.d. hafa þeir spurzt fyrir um slíkt á Islandi, en auk þess gera þeir ýmsar sérstakar ráðstafanir til öflunar þess. Þeir hafa um skeið framleitt fiskmjöl úr ufsategund, sem veiðist í Beringshafi. 1 lok síðasta árs sendu þeir 11.581 tonna móðurskip með sex 3—400 tonna togara á þessi mið til þess að framleiða, að þeir áætluðu, 4.500 tonn af hökkuðum fiski (í bjúgu), 1.000 tonn af frystum fiski og 2.000 tonn af fiskmjöli. Var gert ráð fyrir nokkrum slíkum leiðangrum á árinu 1966. Tekið er fram, að þeir fái úr hráefninu 25% af hökkuðum fiski, sem seljist fyrir $ 361,00 per tonn, í stað 16% af fiskmjöli, sem seljist fyrir $ 203,00 per tonn. Er mismunurinn á hagkvæmni því ekki lítill. Varðandi framleiðslu annarra á pylsum og bjúgum má nefna, að í ársskýrslu Síldariðnaðar- nefndar Breta fyrir árið 1965, segir, að af ýms- um nýjum vörum úr síld, sem verið sé að reyna í Englandi, sé einmitt „kipper sausage", þ.e. pyls- ur úr reyktri síld, líklegastar til árangurs. 1 Kanada hefir undanf arið verið framleitt úr fersk- vatnafiski, whitefish & pike, þar sem þeir kalla fishfurters eða pylsur, loaves eða bjúgu og steikt croquettes. Það skal tekið fram, að vinnsla þessara afurða í Japan fer að mestu leyti fram í stórum, vel skipulögðum verksmiðjum undir nákvæmu, vís- indalegu eftirliti, og mætti vafalaust margt af þeim læra. Hins vegar er engan veginn víst, að æskilegt væri, eftir að málið hefði verið rann- sakað og prófað til hlýtar hér, að nákvæmlega sams konar vörur yrðu gerðar hér að því er snertir bragð, umbúðir o.s.frv., en enginn vafi er á því, að ýmsar ágætar matvörur skyldar þess- um mætti framleiða hér úr ódýru hráefni. Að afloknum tilraunum í smáum stíl þyrfti auðvit- að að nota til þessa hinar mikilvirkustu vélar bæði til vinnslu og pökkunar til þess að varan yrði ódýr og góð, en af þeim er nóg hægt að fá. Menn spyrja nú sjálfsagt: Hvar ætti að selja slíkar vörur, sem lítt væru þekktar í nágranna- löndum okkar? Þetta þyrfti auðvitað að athuga jafnframt. Rannsaka þyrfti hina ýmsu mögu- legu markaði í nálægum og fjarlægum löndum og hefja auglýsinga- og sölustarfsemi, þar sem útlitið væri bezt. Það er engin ástæða til að ætla, að ekki megi með hæfilegri auglýsinga- starfsemi finna markað fyrir nýjar og áður óþekktar vörutegundir. Staðreyndin er, að mjög mikill hluti af þeim matvörum, sem nú fylla hill-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.