Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 315

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Side 315
TlMARIT VPÍ 1967 313 Dr. Signrður Pétursson: Herra fundarstjóri. Það er orðið áliðið og ég skal ekki vera langorður. Það er erfitt að vera spámaður í sínu föðurlandi, en dr. Jakob Sig- urðsson hefur verið talinn spámaður hér, hvað snertir niðursuðu. Ég hef stundum tekið þátt í þessum spádómum líka, og ég hef þá trú, að okkar spádómar muni einhvern tíma rætast. Það voru nokkur atriði, sem mig langaði að minnast á í sambandi við ræðu dr. Jakobs. Hann er trú- aður á síldina eins og ég. En það er eitt í því máh, og það er að dósir eru dýrar. Það sem við vonumst eftir og hlýtur að koma, eru ódýrari umbúðir, eins og ég minntist á í gær eða fyrra- dag. Umbúðir úr áli, álþynnum eða plasti, sem hægt er að sterílisera, ættu að geta lækkað framleiðslukostnaðinn til stórra muna. Þetta er það, sem við vonum. Dr. Jakob minntist á að starfrækja saman niðursuðu og niðurlagningu og einhvern annan iðnað, eins og t.d. hraðfryst- ingu. Við vitum það, að frystihús standa ónotuð, og ýmsar vélar eru þar og fastráðið fólk og slíkt. Þetta virðist vera mjög æskilegt, í það minnsta fyrir niðurlagða vöru. Við vitum að eitt fyrirtæki hér, Júpiter og Marz, hefur lagt út í slíkt. Þar hefur verið sett upp sjólaxaverk- smiðja, en hún er ekki starfrækt. En það er ekki vegna þess, að rangt sé að reka saman frysti- hús og sjólaxaverksmiðju, heldur er það annað, sem kemur til greina. Það eru byrjunarerfiðleik- ar eins og annars staðar, sem valda því, að eig- endurnir hafa ekki trú á því að þetta borgi sig, eða að það þýði nokkuð að vera að eyða pening- um í þetta. Það var verið að minnast á við mig í gær út af tilvonandi niðursuðu á lifur, að það væri ákaflega erfitt að ná í nóg af góðri lifur. Það hlyti alltaf að verða mikill úrgangur. Það er líklegast eina ráðið að reka lifrarniðursuðu 1 sambandi við lifrarbræðslu. Það var minnzt á að frysta síldarflök og gaffalbita. Það er mjög vel mögulegt. Danir hafa gert þetta. Og það hefur verið gert hér á Islandi, að vísu óviljandi. Og ég verð að segja, að ég hef sjaldan smakkað eins góða gaffalbita eins og úr þeim dósum, þegar þær voru teknar upp eftir marga mánuði. Geymslumöguleikarnir aukast, þegar hægt er að taka svona vörur, sem hvergi er annars tekin nema 6 mánaða ábyrgð á, og geyma hana í frystihúsi miklu lengur og setja hana svo á markaðinn. Þetta er engin goðgá. Erfiðleikinn er aðeins sá, að í mörgum löndum, eins og t.d. í Frakklandi, eru htlar kæligeymslur. Það er hin svokallaða kælikeðja, sem þrýtur svo víða, þegar komið er inn í landið, vegna þess að þar er lítið um kæliskápa og búðir hafa ekki feng- izt við að selja frysta vöru. í sambandi við notkun á þorskfiskum þá ætla ég að minnast á það, að í Frakklandi er til vara sem kölluð er ,,brandade“. Hún er búin til úr þorski, en ég veit ekki nákvæmlega hvernig það er gert. Fiskurinn mun vera eitthvað þurrkað- ur, blandað í olíu, hnoðað síðan og látið í dósir. Þetta er ágæt vara og mjög ódýr. Eftir því, sem ég veit bezt, þá er talsvert selt af þessu í Frakklandi. Dr. Jakob Sigurðsson minntist á að nota land- búnaðarafurðir með sjávarafurðum, svo að þær gætu hjálpað til þess að selja hvor aðra. Það er til ein slík vara, sem er ákaflega góð. Það er kræklingur í smjöri. Hann er gerður í Svíþjóð. Nú, að nota humarklær, það hefur okkur dottið í hug, og það höfum við gert. 1 Rannsóknastofn- un Fiskiðnaðarins höfum við malað humarklær og soðið og gert súpur og sósur úr soðinu. Dr. Jakob minntist á hvalkjöt. Norðmenn sjóða niður ákaflega mikið af hvalkjöti og það getum við vafalaust líka gert. Hvað minkaeldi snertir, þá er ég alveg sam- mála dr. Jakobi Sigurðssyni. Og að lokum. Við skulum minnast þess, að það er skortur á eggjahvítuefnum í heiminum. Það hefur verið talað um að framleiða eggja- hvituefni úr olíu og eggjahvítuefni úr svifi. En ég er viss um það, að löngu áður en að því kemur, þá verðum við búnir að hagnýta allan okkar fisk til manneldis, allt sem við getum veitt af fiski og allt, sem við getum ræktað af fiski. Dr. Jakob Sigurðsson: Þessar umræður hafa því miður snúizt dálítið um önnur efni en til var ætlazt. Hér hafa verið vaktir upp tveir draugar, sem ég sé ekki ástæðu til að vera mjög langorður um. Sveinn Bene- diktsson talaði um erfiðleika á því að selja síld, niðursoðna og niðurlagða, og um það, að Síld- arverksmiðjur ríkisins hefðu tapað verulegum peningum á því að selja niðurlagða síld til Rúss- lands, kr. 3.635.000 sagði hann, en mér skildist að meiri hlutinn af henni hefði farið þangað. Ég rengi náttúrlega ekki þessa tölu, en hitt finnst mér dálítið einkennilegt við hana, að ég veit ekki betur heldur en að verksmiðjueigendur einkaframtaksins leggi mjög mikla áherzlu á að fá sem mest af þessari sölu til Rússlands, og svo virðist að þeir gætu varla lagt mjög mikla áherzlu á það, ef þeir töpuðu öðru eins. Þetta, að það væri kominn markaður fyrir 33^2 millj. krónur á ári eftir tveggja ára sölu, það finnst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.