Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 6

Andvari - 01.01.1973, Page 6
4 GUÐMUNDUR GISLASON IIAGALXN ANDVARI Sveinn var borðfélagi minn í Iðnó og orðinn góðkunningi minn, enda aðeins árinu eldri, þótt lengra væri hann kominn á menntabrautinni, þar eð nú var hafinn þriðji námsvetur hans í guðfræðideild Háskóla Islands. Ég kastaði á hann kveðju og spurði hann síðan um Asgeir Asgeirsson. Jú, Sveinn varð háifhissa á því, að ég skyldi ekki kannast við þennan mann, en ég svaraði því til, að ég, sveitamaður og sjóari vestan úr Fjörð- um, hefði ekki einu sinni alltaf haft tækifæri til að fylgjast með því, sem frá væri sagt eða um fjallað í helztu blöðum, sem út væru gefin. Sveinn sagði mér svo, að Ásgeir Ásgeirsson væri mjög glæsilegur maður og ta'l- inn bráðgáfaður. Hann væri aðeins tuttugu og þriggja ára gamall, hefði tekið guðfræðipróf tuttugu og eins árs, síðan verið biskupsskrifari, en síðastliðinn vetur stundað framhaldsnám í guðfræði, heimspeki og sálar- fræði í Danmörku og Svíþjóð og einnig kynnt sér lýðháskóla. Svo kvað Sveinn mega bæta því við, að um daginn hefði Ásgeir Asgeirsson verið gefinn sarnan við Dóru Þórhallsdóttur í Laufási, sem öllum kæmi saman um, að Irefði flest það til að bera, sem góða konu mætti prýða. Daginn eftir sat ég á einum af innri bekkjunum í lðnó og beið þess, að tjaldið væri dregið frá og hinn forvitnilegi fyrirlesari kæmi fram á sviðið og stigi í ræðustól. Til beggja handa við mig sátu nánir félagar mínir, sem höfðu verið mér sammála um að ná í góð sæti. Aður cn langt leið, var Itúsið orðið þéttsetið. Þar voru ungir og aldraðir, konur og karlar, lærðir og leikir, misjafnlega búið fólk og sundurleitt í sjón, en alger kyrrð var í salnum. Svo var þá tjaldið dregið upp, og í sömu svipan kom fyrirlesarinn inn á sviðið og gekk rólega að ræðustólnum. Honurn var fagnað með almennu lófataki. Hann svaraði með því að hneigja höfuðið lítið eitt og líta með hýrusvip yfir þéttskipaðan salinn. Fyrirlesarinn var kjólklæddur, en slíkan búning hafði ég aldrei séð og ekki heldur mann, sem væri o o o glæsilegri hvar sem á hann var litið. Hann var og gáfulegur, prúðmann- legur og yfir honum \'irðuleiki, sem mér þótti jafnt hæfa manninum sjálfum, þótt ungur væri, og því efni, sem hann átti að flytja. Hann talaði hæfilega hátt, var skýrmæltur, en þó annað veifið svo senr nokkur stirðleiki í röddinni, sem mér þótti ekki til lýta, heldur sér- kenna á notalegan og eftirminnilegan hátt hinn látlausa, en þó sam- kvæmt efninu nokkuð breytilega raddblæ. Túlkun efnisins var ljós og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.