Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1973, Side 96

Andvari - 01.01.1973, Side 96
94 GUNNAR ÁUNASON ANDVARI Jónas Hallgrímsson nefnir aldrei Heilagan anda sem sjálfstæða persónu, en aftur á móti talar hann stundum um anda Guðs. Þar á meðal í einhverju fegursta og sárasta og þó ljúfasta andvarpi til hins líknsama Guðs, sem liðið hefur af íslenzkum vörum: Felldur em eg við foldu andi Guðs á mig andi, frosinn og má ei losast, ugglaust mun eg þá huggast. Skáldið fer fögrum og lotningarfullum orðum um kirkjuria sem Guðs musteri í þessu snilldarerindi: Bera bý en þaðan koma Ijós bagga skoplítinn hin logaskæru hvert að húsi heim; á altari ins göfga Guðs. Faguryrðum fer Jónas líka um skírnina í Þakkarkvæðinu til Thorvaldsens. Það er einkenni alls þorra íslendinga, að þeir gera sér ekki ljóst, hvað kirkjan er í eiginlegri merkingu og hvert er hennar höfuðhlutverk. Hún er félag kristinna manna nú eins og á hennar fyrstu dögum og skylt að efla kristnina innbyrðis og einnig boða hana út á við. Þetta á bæði við um félagið og einstaka meðlimi. Prestsskapurinn er þjónsstarf, en ekki yfirdrottnun. Kristlyndi leikra og lærðra ræður mestu um gildi þeirra í kirkjunni. Það er vikið að þessu af því, að urn skeið lék Jónasi Hallgrímssyni eins og fyrr segir hugur á að verða prestur, en var hægt frá því af skammsýnum yfir- völdum. Þó verður ekki efað, að hann hefði um aldir varpað Ijóma á prestastétt- ina og haft heillarík áhrif bæði í stól og á stéttum. Til þess hafði hann heila og hjarta. Málsnilli hans og ljúflyndi lifir enn í huga þjóðarinnar. Líklegt er, að hann hefði ort ódauðlega sálma. En stjórnvöldin skorti bæði skilning og vilja til að veita honum brauð. Aðrir þurftu að sitja fyrir. Og þá höfðu hinir æðstu ráðamenn ekki neina löngun til að láta söfnuðina velja sér presta. Það kom sér oft vel fyrir valda- mennina að geta úthlutað brauðunum að vild sinni. Jónas lætur engan gjalda þess, þótt hann væri settur svona hjá. Hann var of rnikill og ljúfur til að leggja sig niður við það. Eins er athyglis- og minnisvert, að hann kastar aldrei hnútum að „kirkjunni", sem ósjaldan hefur verið í tízku meðal íslenzkra skálda, allt frá dögum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Hinn svokallaði rétttrúnaður lýsti sér m. a. í því, að menn héldu mjög synda- fallssögunni á loft og gjörspillingu mannanna, svo að öllum væri hugstætt, að þeir kæmust ekki hjá „reiði" Guðs né slyppu við eilífar vítiskvalir, nema þeir sakir iðrunar hreinsuðust fyrir „blóð lamhsins". Upplýsingin dró hins vegar mikið úr sektartilfinningunni með því að vekja þá hugsun, að syndin væri ósjaldan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.