Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 130

Andvari - 01.01.1973, Page 130
128 ANDRÉ COURMONT ANDVARI Brél þau frá André Courmont til GuSmundar Finnbogasonar, sem birt verða hér á eftir, voru rituð á tímabilinu 12.8. 1913 til 17. 1. 1916. Þau eru öll skrifuð á íslenzku nema bréfið 23. október 1915, þar stýrði systir hans pennanum, en systir mín Guðrún, er um getur nokkurra mánaða garnla í bréfinu, hefur snarað því á íslenzku. Bréfin eru hér birt að kalla í einu og öllu eins og Courmont gekk frá þeim, staf- og merkjasetningu bans fylgt og málfari í engu breytt, svo að menn fái séð til fulls tök þessa franska manns á íslenzkri tungu. Bréfin eru glögg beimild um það ástfóstur, er hann tók við allt það, er íslenzkt var, hvort heldur það voru fjöllin á Fróni, fólkið eða málið, sem það talaði. Stríðið og herþjónustan með öllum sínurn ömurleik leggjast þungt á hann, þótt hann reyni að harka af og láti ekki sinn hlut eftir liggja, þegar á hólminn er komið. Lestur íslenzkra rita og sífelld hugsun um Island halda á sinn hátt í honum lífinu, og fyrirlestur, er hann flutti um landið eitt sinn í París, verður honum „glaður sólskinsblettur í svarta herlífinu". Vonin um að komast um síðir aftur til Islands vakir stöðugt í vitund hans og speglast fagur- lega í þessum orðurn seinasta hréfs hans til Guðmundar Finnhogasonar 17. janúar 1916, þar senr hann segir: ,,Eg sje í huganum hvar Rauðará er; ó þú sæli maður! Skipið mitt er komið manndrápsbyl, og ég hefi velkst í marga daga; hvenær fer að batna, og á ég að lifa sólskinsdagana senr á eftir koma?“ André Courmont varð að ósk sinni, hann komst ári síðar á nýjan leik til Islands og lifði þar enn marga sólskinsdaga. En frá þeim dögum segir ekki hér, nema að því leyti, sem vér sjáum hilla undir þá í eftirfarandi bréfum hans frá árunum 1913—16. F. G. 92 Av du Bac 12ta Ág 1913 La-Varcnne St. 1 lilaire Kæri Guðmundur! Fyrstu prófarkirnar voru komnar þegar jeg kom heim; jeg er nú búinn að leið- rjetta þær og afhenda Alcan! þær voru yfirleitt óvanalega góðar og vandaðar. Aðrar verða sendar innan skamms og bókin kcmur út í Oktober-mánuði. Alcan þykir bókin ágæt, djúp og þó ljett og skemtileg; sagðist ekki vera í efa um að hún mundi seljast vcl. Engar frjettir hafa borist mjer síöan jeg fór frá Islandi; jeg er á nálum urn ýmislegt smávegis: Rectorsembættið, launahækkunina og eina vissa grein í fjár- aukalögum. En hvað það er sárt að fara burt frá vinum og öllu sínu gamla lífi, að vera í nýum heimi og vita ekkert til þessa alls, til þess garnla! Skrifaðu mjer, góði, ef að þú hefir þrek til! Jeg er ekki án vonar að fá að vcra i Ministére de la Guerre; svo gæti jeg unnið og undirbúið framtíðina, en fylgdi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.