Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 131

Andvari - 01.01.1973, Page 131
ANDVARI BREF TIL GUÐMllNDAR FINNBOGASONAR 129 jcg minni eigin ósk, þá vildi vera í Alpa- fjallaliðinu, og lifa íslenzku lífi svo fram- arlega sem hægt cr í þcssu leiðinlega landi! því að mjcr leiðist óttalega! Þú hefur víst verið að ferðast um tíma síðan jeg fór, á hesturn, og hafðir engan labbakút til að aftra þjer; var garnan? Vcrtu nú sæll, Guðmundur kæri; láttu ckki fyrsta aukaskipið fara tómt frá bless- uðu Víkinni! Þinn André. Jcg ætla nú að vera ásamt fólki mínu tvær vikur við sjó skammt frá Dieppe; brjcfin vcrða látin fylgja. Heilsaðu Jónasi og Guðrúnu frá mjer. Jeg hef ekki einu sinni bækur mínar íslenzkar; þær eru einhvcrstaðar á leið- inni; heldur verður hcimurinn skárri þeg- ar þær eru komnar. Jcg get ekki sent þjer prófarkirnar; það mundi tefja svo mikið fyrir okkur. Þú trcystir mjer? Fyrstu prófarkirnar voru komnar, um er að ræða prófarkir franskrar þýðingar þeirra Guð- mundar og Courmonts á doktorsritgerð Guð- mundar, Den sympatiske Forstaaelse, en út- gefandi þýðingarinnar var Félix Alcan í París,- Rectorsemhættið, sýnt hefur verið, að Stein- grímur Thorsteinsson skáld mundi ekki gegna rektorsembætti næsta vetur (hann lézt 21. ágúst 1913, 82 ára gamall), og má ætla, að Courmont o. fl. hafi talið Guðmund meðal líklegra eftii- manna Steingríms. - í Ministére de la Guerre, í hermálaráðuneytinu. - Heilsaðu Jónasi og GuSrúnu, þ. e. Jónasi Jónssyni frá Hriflu og Guðrúnu Stefánsdóttur, konu hans. Villa Médicis 26. ágúst 1913. 92 rue du Bac La-Varenne St. Hilaire (Seine) Kæri vinur! Þingið hefir veitt mjer heiðurslaunin. Scm sagt er, tekur þú við þeim, undir eins og fjcið cr til, stíngur í vasa Jrinn 200 krónum sem þú átt hjá mjer, og sendir hitt til mín með póstávísun eða hvernig sem Jijcr finnst best og heppilcgast. Jeg sá Coulet (Directeur de l’office National) um daginn; hann vill fá frá mjer langa grein í „Revuc Intcrnationale de l’Enseignement“ um „Deux années d’enseignement en Islandc"; hann gerist líka svo frekur að biðja þig, gegnum mig, að skrifa grein ekki all-stutta, í sama blað, um „La jeune Université d'Islande". Jeg lofaði í þínu nafni. Þarmeð býðst gott tækifæri til að fræða heiminn um ís- land og Islenzkan lærdóm: Þú segir frá stofnuninni, fyrirkomulaginu o. sv. frv. — í stuttu máli, frá öllu sem útlending- um væri holt og gaman að vita um Há- skólann ykkar. Þú getur skrifað á Frönsku, ef þú vilt, og sent mjer til leiðrjettingar, cða J>á á Islenzku, og biðja mig að Jiýða; jeg held jeg neiti ekki að gera Jiað fyrir þig- Jeg er nú við sjó; daglcga baðið er yndislcgt, því betra sem sjórinn er verri. Jeg kann best við að synda í brimi. 100 metra björg úr hvítu, lausu efni er mjer í stað Islenzkra fjalla. Vertu nú sæll og líði þjer vel. A. Courmont. P.S. Heilsaðu Jónasi og Guðrúnu frá mjer, og scgðu að jeg muni skrifa honum bráð- um. Skriftin er andstyggileg; vöðvarnir titra eftir glímu við bárur. um Deux années d’enseignement en Islande, um tveggja ára kennslustarf mitt á íslandi. - La jeune Université d'lslande, liinn unga Iláskóla íslands. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.