Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 136

Andvari - 01.01.1973, Page 136
134 ANDRÉ COURMONT ANDVARI þess að eg fái Skírni reglulega. Það er besta hressun mín að lesa íslenzku. Og svo er nú annað: eins og þú veizt er eg nú við Bureau dc la Presse Etrangér í París: starf mitt er að lesa útlend blöð, sérstaklega ensk, og þýða það sem mér finnst mcrkilegt, cða þá bara bcnda á því. Aðrir vinna i þýzkum, hollcnzkum etc. blöðum; við lesurn næstum því hvert ein- asta blað sem kemur út í heiminum. Nú ætla eg að stofna íslenzka grcin í þeirri stofu; eg sendi þér í gær símskeyti til að biðja þig að byrja undir eins að senda mér reglulega nokkur íslenzk blöð: eg nefndi Isafold og Lögrjettu, af því eg hcld þær eru mestu blöðin; en ef þú hcldur öðruvísi, sendu mér þau blöð sem þér finnast best til þess fallin að fræða mann um hugarfar og skoðanir Islendinga um stríðið, hagfræðilegar framfarir, útlenda politík, mcrkilega atburði á sjó og landi o. s. f. Eg vona þú gerir það sem fljótast. Auð- vitað kostar það nokkuð; þú segir mér það í bréfi, og svo sendi eg þér peningana. Svo, ef stofan nýa hepnast tckur franska stjórnin ,,abonnement“ í þessum blöðum. Eg þakka þér af öllu hjarta fyrir þessa miklu fyrirhöfn; mcð því hjálpar þú starfi okkar, og sérstaklega gerir þú stóran greiða þínum góða vini. Nú líður mér bærilega; cinn fingur er ónýtur í hendinni, og rjetta augað fjarska slæmt; yfirhöfuð, er eg ekki eins hraustur og eg var: mér er nokkuð ilt í taugunum; en það lagast mcð tímanum. Segðu Jónasi að eg bið honurn fyrir- gefningar; eg hef svo lítinn tíma: vinnu- tímar: 8 til 12 og 2 til 7, sunnudaga líka! og svo ferðin frá og til La-Varenne! Segðu Guðmundi Magnússyni að eg ætla að skrifa honum með fyrsta tækifæri. Eg hcld Jón Jakobsson sé búinn að dæma mig til fulls, en rcyndu að afsaka mig; hvcrnig líður 'Hclgu, eg heyrði hún væri veik. Eg bitti Austin hjónin nýlega: þau báðu mig að senda þér og Jónasi bestu nýársóskir. Eg hef ekki séð Prof. Verrier í hálfan mánuð, hann ætlar að fara til Scandinavíu bráðum. Eg bcfði sjálfur átt að fara til Llppsala sem lectcur, en það drcgist svo að Uppsala fólkið befir fundið annan rnann. Eg veit ekki með vissu hvort eg eigi ekki eftir fáa mánuði að fara aftur í skotgryfjur cn það getur vel skeð. Eg sje í huganum hvar Rauðará er; ó þú sæli maður! Skipið mitt er komið manndrápsbyl, og eg hefi velkst í marga daga; hvenær fer að batna, og á eg að lifa sólskinsdagana sem á eftir koma? Eg bið kærlega að hcilsa konu þinni, og scndi dóttur þinni koss, fyrst hún Icyfir mér það. Margar hjartanlegar þakk- ir og bróðurleg ást frá þínum einlæga vin A. Courmont. Æskuástir, þ.e. smásögur Huldu, prentaSar 1915. - grein Jnn í lsafold, Guðmundur ritaði grein í Isafold 6. janúar 1915, og nefndist hún Samskot til Belga. I greininni er níðingsverkum Þjóðverja í Belgíu líkt við það, er sendimenn Þorvalds Vatnsfirðings vógu Amunda, fátæk- an bónda, þar er hann sló á heyteig, „en kona hans rakaði Ijá eftir honum og bar reifabarn á baki sér, það er bún fæddi á brjósti sér,“ eins og segir í Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar, 17. kap. - abonnement, áskrift.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.