Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 159

Andvari - 01.01.1973, Síða 159
ANDVARI HUGUR OG HEIMUR GUÐMUNDAR FINNBOGASONAR 157 liöfundar er, „að góður leikari sé í rauninni ekki annað en fullkominn lesandi, maður, sem skilur af allri sálu sinni og öllum líkama sínum.“ Svo er sem Guðmundur leggi áþekkan skilning í eftirhermur hermikráku og túlkun leikara á leikpersónu. Hermikrákurnar líkja eftir lifandi mannveru, sem þær hafa fyrir augunum eða hafa haft fyrir augunum, en leikarar líkja eftir þeim ímyndum, sem verða til í huga þeirra við lestur leikrita. Ég hygg, að þessi skilningur sé ekki fjarri sanni, svo langt sem hann nær. I upphafi 19. kafla, er nefnist Persónur í skáldskap, heldur höfundur því frarn, að skilningur vor á öðru fólki verði ekki skýrður nema með kenningum hans og sama gildi um skilning vorn á persónum skáldverkanna. Þessu er ég ósammála og vísa til fyrri gagnrýni. Mér nægir að skilja fólk og bókmenntir. Ég hef enga þörf fyrir að skilja, hví ég skil. Ég skil ekki, hvers vegna heimurinn er til, en samt líkar mér tilveran allvel. Fjallar kaflinn síðan að mestu um, hvernig sögupersónur skáldanna fæðast í hugskoti þeirra. Oft er sagt, að skáldin séu ætíð að rita um sjálf sig, þegar þau semja sögur. Telur Guðmundur, að sögupersónur geti myndazt, er hvatir og langanir skáldanna fá ekki útrás í athöfnum þeirra. Athafnaþráin brýzt þá fram í hugarheiminum í gervi ímyndunaraflsins: „Það er þá auðsætt, að skáldin, sem flestum mönnum fremur eru gædd ýmsum hneigðum, sem ekki fá afrás í athöfnum, geta skapað margvíslegar persónur i sögur og leikrit með því að hugsa sig í hin og þessi lífskjör og gera sér grein fyrir, hvernig þau sjálf mundu hugsa og tala og hreyta í hverju tilfelli. Persónurnar, er þau leiddu oss fyrir sjónir, væru þá vaxnar upp af mögiileikum, er sváfu í skáldinu sjálfu - (334. hls.). Þetta er ekki ólíkleg tilgáta. Vér þekkjum ótal dæmi þessa frá flestum höfuð- skáldum heimsmenningarinnar. Þau hafa fjallað um sjálf sig í skáldverkum, leynt eða ljóst. Auðvitað verðum vér að gæta þess að alhæfa ekki um of, því að flestar alhæfingar um bókmenntir eru rangar. Greinilegt er, að tíðum verða sögu- persónurnar til með allt öðrum hætti og jafnvel óskýrðum. Þær smámótast í undirvitund skáldsins og geta verið af margs konar rótum runnar. Guð- mundur vitnar til lýsinga Einars Hjörleifssonar Kvarans og Jóns Trausta á tilurð söguhetja þeirra. Mér virðist meginniðurstaða þeirra vera, að persónurnar spretti upp úr undirvitundinni meira eða minna fullmótaðar, án þess að skáldið geri sér fullkomlega Ijóst, lrvers vegna persónurnar eru svona, en ekki einhvern veginn öðruvísi. Guðmundur Finnhogason kemst svo að orði:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.