Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 164

Andvari - 01.01.1973, Page 164
162 HALLGRÍMUR JÓNSSON ANDVARI foreldrum sínum á Lóni í Viðvíkursveit, unz hðnum var komið í Hólaskóla 1795, livaðair hann útskrifaðist 1802. Var svo eitt ár á Uppsum hjá föður- hróður sínum, séra Gunnari Hallgrímssyni, síðan tvö ár hjá öðrum föðurbróður sínum, Þorláki Hallgrímssyni, danabrogumanni á Skriðu í Hörgárdal, unz lionum vorið 1805 var veitt djáknbrauð á Þingeyraklaustri. Árið 1806 giltist hann guðhræddri og mannorðsgóðri konu, Guðrúnu Gísladóttur, systurdóttur Stefáns prests í Laufási Halldórssonar. Bjó hún þá á Sveinsstöðum í Þingeyrasókn, ekkja eftir guðhræddan merkisbónda Jón Magnússon. Höfðu þau hjón átt þrjú börn sarnan: 1) Þorstein, fjölhæfan liagleiks og skynsemdarmann, er giftist Þor- björgu Ogmundsdóttur og eignaðist með henni 10 börn. 2) Þuríði, senr giftist Gunnari Marteinssyni, en dó barnlaus. 3) Guðrúnu, er kvæntist Erlendi Árna- syni, og hafa þau eignazt 6 börn. Þau Hallgrímur og kona hans hafa nú — 1835 — verið 29 ár búandi á Sveinsstöðum, og hefir þeirn ekki orðið barna auðið. Hallgrími eignast: 1. Tólf sálmar og eitt vers í Viðbæti Messusöngbókarinnar, er fyrst var prent- aður í Viðeyjarklaustri 1819. 2. Vikusálmar, útgefnir undir nr. 26 í Ritum hins evangel. Smábóka- félags, Kaupmannahöfn 1821, samt einn sálmur útlagður úr dönsku í sörnu Rita nr. 19, 1820. 3. Fimmtíu sálmaflokkar ýmislegs efnis, með Viðbæti Þriggja missiraskipta sálma. 4. Annálar frá Islands byggingu til 1730, við hverja hann tengdi annála Tómasar lögsagnara Tómassonar á Stóru-Ásgeirsá frá 1731 til 1795, jók þá nokkuð víða og hreinskrifaði. 5. Uppteiknunartilraun íslenzkra skálda og rithöfunda eftir stafrófsröð. 6. Prestatal I Iólastiftis, einkum eftir siðaskiptin. Ritsmíðum þessum og heimildum sínum lýsir Hallgrímur nánar í bréfum sínum til Finns Magnússonar. Merkast þeirra er Rithöfundatalið, og hefur það komið mörgum að góðu gagni, þó að aldrei væri það prentað. Það er enn til í eiginhandarriti höfundar, og er sú hreinskrift hans frá 1835, síðasta árinu sem hann lifði. Ritinu fylgir formáli, og er þar gerð grein lyrir tilhögun verks- ins og heimildum. Þykir fara vel á að birta formálann orðréttan um leið og bréf höfundarins til Finns Magnússonar korna á prent. En formálinn hljóðar svo: Ekki er viljinn einhlítur, segir forn málsháttur, og er eg einn af þeim, er játa hann sannan vera, og má sjá þess augljós merki af ridingi þessum, hvern segjast mætti eg hafi reist mér hurðarás unt öxl að samantaka. Leiddist eg til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.