Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 165

Andvari - 01.01.1973, Síða 165
ANDVARI BRHF TIL HINNS MAGNÚSSONAR 163 þess í fyrstu af eigin löngun til að fræðast um, hverjir landi voru helzt hefðu verið til sóma og þarfa með ljóðmælum og ritgjörðum, og undir eins að geta gefið þeim mínum landsmönnum nokkra þekkingu þar urn, sem skort hafa á öðrum fræðibókum þess efnis. Þar næst leiddist hugur minn til þessa fyrir- tækis af nokkurskonar viðkvæmri tilfinningu með sjálium mér, þá eg eitt sinn las — í formála Þorsteins prófasts Péturssonar á Staðarbakka fyrir hans biskupa annál — nokkrar greinir úr níðritum ýmsra, er með óskammfeilni hafa smánað íslendinga með lognum lastmælum og brigzlað þeim um fávizku, aulahátt og ýmsa samfara óknytti. Nú þótt vér sjálfir vitum og líka þeir af útlendum, sem nokkur kynni hafa af löndum vorum og þeirra lærdómsverkum, hve ósannar þessar sakargiftir eru, og þótt land vort og þjóð sé nú á dögum betur þokkuð í útlöndum en á hinurn fyrri óupplýstari tíðum, kynnu þó einhverjir enn að finnast, eða hér eftir svo fáfróðir eða hrekkvísir að niðra löndum vorum fyrir upplýsingaskort og þar af orsakaðar ódygðir, hvers vegna eg með þessari litlu tilraun vildi leitast við að sýna, hve lítið landar vorir hafa unnið og vinna til ámælis fyrir vilja- og vizkuskort til lærdómsmenntunar, siðgæða og annarra kristindómsdygða, er efla mættu þeirra sóma, heillir og farsæld í þessum og öðrum heimi, með því að uppteikna þá — sem eg hefi getað fengið vitneskju um — er á fyrri og síðari tímum með bundinni og óbundinni ræðu í ýmsum vísindagreinum hafa verið þjóð vorri til uppbyggingar og sóma, hverra margir hafa þar með gjört nafn sitt ódauðlegt, ekki einungis á vorri fósturjörðu, heldur líka víðsvegar um Norðurálfu vors hnattar. Sá hálærði stiftprófastur meistari Hálfdán Einarsson hefir að sönnu útgefið á prent Lærdómssögu Islendinga, er langt yfirgengur mitt lof, en þar bæði er bók sú í fárra höndum og engir ólærðir landar vorir fá hana skilið, þar hún er skráð á latínska tungu, þar að auk hafa síðan hún var rituð rnörg skáld og rithöfundar viðbætzt, hverra minningu og verkum eins vert er á loft að halda sem hinna fyrri, og þar eg veit ekki til, að neinn landa vorra liafi tekið sér fyrir hendur að rita um þetta efni í móðurmáli, vogaði eg mér út í þann ófærusjó, þó hæfilegleika og áhöld vanti svo laglega yrði af hendi leyst. Að geta gefið áreiðanlega skýrslu um skáld og ritsmiði fyrir siðaskiptin sjá allir skynsamir, sem þess vilja gæta, hve örðugt er, já ómögulegt, þar bæði eru margar þeirra ritgjörðir fyrir löngu undir lok liðnar, og sjálfra þeirra mun nú margra ekki finnast getið að nafninu einu, því síður öðru. Allteins örðugt er að fá fullvissu um skáldskapar- og lærdómsverk þeirra manna, sem nú lifa, hverra fyrst verður getið að höfundum þeirra fráföllnum, nema þeirra fáu, senr á prent eru útgengin. Nokkrir eru líka svo lyndir að vilja ekki láta verka sinna getið verða fyrr en eftir sína daga. Það væri þá helzt yrki og lærdóms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.