Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 176

Andvari - 01.01.1973, Page 176
174 HALLGRÍMUR JÓNSSON ANDVARI vona cg svo góðs til sjálfs míns, að mér hafi ckki tckizt það í lakasta lagi. En mikla krossfestingu kostaði mig að laga mig eftir Bókmenntafélagsins fyrirteknu reglum í því, að skrifa ei substantiva með majusculis sem í dönskunni, og veit eg mér kann víða að hafa skjátlazt í iþví um of eða van. Með vilja hefi eg allsstaðar skrifað hönum í stað þess gamla haunum, cn ekki honum, hvað mér getur ei skilizt annað vera en sunnlenzk dialect, röng og ónáttúrleg, og fyrir mitt leyti væri eg ánægðastur að haunum væri aldrei út- byggt, þó skárra þyki bönum en honum. Þetta virðist mér samkvæmt Agripi Rétt- ritabókar E. H. a 8. og víðar. Skamm- stafanir þær fáu, sem finnast í bókinni, mega i’arla óskiljanlegar heita, þar flestar þeirra eru algengar í öðrum bókum, þó fylgir formálanum lykill til þeirra, ef hans Iþykir þurfa, cn mætti annars undan- fellast cf svo sýndist. §§ sá eg og eftirá að út mætti sleppa sem Óþörfum teiknum. Pappír og blek hefi eg — eftir kring- umstæðum — hlotið að nota, sem færi hefir gefizt á, hvorugt ei svo gott sem eg vildi eða skyldi. Skrifhöndin er og all- víða ei sem bezt, þar eg hefi orðið að grípa hvert tækifæri, sem ýmsar hcimilis- annir og fleiri hindranir leyft hafa. Þó vona eg, að bókin sé óvíða mjög ógreini- leg aflestrar, þó stafagjörðin sé Ijót. Síðan eg hafði lokið bókinni, liafa fá- cinir viðbætzt, hverjum eg bætti aftan við, frá bls. 577, þar ei gat komið þeim inn á sínum stöðum, og bágt verður það líka síðar, utan að breyta nr. við hvern einn, uppfrá því sá fyrsti kemur inní röðina, og þá yrði líka að breyta eins til í registrinu, sem kostar of rnikla fyrirhöfn. Held eg því bezt færi að bæta þessum fáu aftan við hvern flokk fyrir sig, hverj- um þeir tilheyra, með tilsettu nr-fram- lialdi, ellegar — ef svo virðist vera mega — að sleppa registrinu aldeilis út og koma svo hverjum á sinn stað, sem þá veitir liægra. Yrði nú þessi ritlingur svo hcpp- inn, að þér fengjuð geðþokka til hans og yður þætti í mál takandi, að Bókmcnnta- félagið léti hann prenta, fel eg hann hér með undir yðar sanngjörnu critiqve og censur að öllu leyti, í trausti þeirrar góðu vonar, sem þér gáfuð mér í síðasta hátt- virtu bréfi yðar til mín og í hugleiðingu af Bókmcnntafélagsins laga 7. og 36. pörturn í Sagnabl. 2. deild, og ei einungis fel yður hér með á vald, heldur og legg mína auðmjúkustu bón til yðar að auka, vana og breyta eftir því sem yður bezt sýnist fara, svo vel bókinni sjálfri sem hcnnar formála og registri. Þótt hún sé svo mörgum ófullkomlegleika undirorpin sem hún sjálf sýnir, hcfir hún þó kostað mig meiri erfiðismuni en eg get frá sagt, og þættist eg illa varið hafa tíð, fyrirhöfn og tilkostnaði, skyldi hún verða svo óheppin að álítast óhæf til að koma al- menningi fyrir sjónir. Þætti hún of stór til útgefa liana í einu lagi, mætti máske skipta henni í tvo eða fieiri parta eða hefti. — Orðugt Iiefir mér veitt að fá upplýsingu um ævisögu nokkurra, er eg hefi leitazt við að fá. í haust skrifaði eg Gunnarsen fræncla í Reykjavík og bað hann —■ sem þar nálægan og handgeng- inn — að útvega mér æviágrip biskups Vídalíns, amtmanns Thorsteinsens og assessors Gröndals, og enn nú hefi eg ei orðið compos voti, en fengið afsökunar- yrði í stað bænheyrslu. Sýslumaður Espó- lín sendi mér skýrslu yfir sjálfs síns vitam og opera, þó ei fyrri en eg var því af-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.