Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1973, Page 179

Andvari - 01.01.1973, Page 179
ANDVARI BRÉF TIL FINNS JVIAGNÚSSONAR 177 Ekki að sönnu skilst mér ySar síðasta góða bréf eins huggunarríkt og það er eg fékk frá yður næst áður, í tilliti þcss að Bókmenntafélagið taki bækling minn til prentunar. Þó læt eg mér ekki hugfallast að sinni, unz eg er kominn að raun um, að yfirlesið hafið hann í tómi og eg heyra fæ yðar sanngjarna úrskurð um hans hæfi- legleika þar til, hvað þér gefið mér góða von um, að skeð muni geta á þessu ári. Verði bókin af yður hæfilega metin, treysti eg bæði yðar góða loforði að mæla með henni eftir verðskuldun, og líka því, að yðar atkvæði — þó ei sé nerna eitt — rnuni mikið mega, að hvorri síðu sem það hneigist. Einhverntíma minnir mig eg tilbyði það fáa, scm eg á af hingaðtil óprentuðum vcraldlegum ljóðmælum þjóðskáldsins síra Jóns Þorlákssonar, en ckki fengið vissu um vilja yðar í þessu efni. Til gamans legg eg hér innaní variantes við Hornafjarðar messugjörðina, sem prentuð er í kvæðasafni síra St. Ólafs- sonar, eftir skrifuðu exemplari, sem ný- lega fyrir mig bar, voru þar erindin eins niðurröðuÖ og á blaðinu stendur. Skeggju vísurnar eignast hér almennt síra Guð- mundi Erlendssyni í Felli. Sumir segja líka, að Idestakaupa vísurnar séu heldur hans en síra Stefáns. Skaði væri það, ef grunur yðar rættist, að Bókmenntafélagið tapi við Fornfræða- félagsins stofnun, sem þó kynni máske að vera að óttast og það því framar sem peningaskortur fer óðum í vöxt meÖal al- mennings. Þó væri líklegt, að flestir föður- landsvinir verði ósk yÖar samtaka, að bæði félögin gætu samsíða staðið og viðhald- izt. Mig furðar á, að Fornfræðafélagið hefir engu svarað mér uppá bréf, er eg skrifaði því og fara átti með póstsldpi í fyrra. FlafÖi eg fengið kaupendur af 7 exempl. af Ólafs sögu, en þar ekki komu bækurnar á næstliðnu surnri — eftir sem lofað var — sagði sig einn frá úr tölu þessara 7, þó bækurnar kynnu síÖar að koma, og svo kunna fleiri að ganga frá, þá þeir sjá sig þannig gabbaða. Bréfinu fylgdi og listi yfir þær fáu sögur, sem eg á, — eftir tilmælum á Jómsvíkingasögu kápunni. Jafnvel þótt sumum lærðum mönnum máske geðjist betur að latínu letri á prentuðum bókum Bókmennta- og Fomfræðafélaganna, er þó mörgum al- múgamönnum miklu geðfelldara að fá að lesa sitt móðurmál með venjulegu prent- letri, þar er eg kominn að fullri raun um. Þetta er ekki sagt í því skyni, að eg fyrir mitt leyti sé ei þar með ánægður, heldur til hugvekju, ef félögin vildu helzt gjöra fyrir ahnennings srnekk, ef bækur kynnu fyrir það ganga betur út. Sá eini af lærðum mönnum, er eg fyrir bón hans léði fyrsta uppkast mitt til bókar þeirrar, er hjá yður er nú, bauðst til, ef til þess kæmi, að verða einn subscri- bent og jafnvel til að útvega fleiri, en þess hyggst eg ekki fara á leit án yðar ráða, og allra sízt fyrri en heyrt hefi yðar álit og Bókmenntafélagsins atkvæði um hana. Eftir lítinn grasvöxt og lélega nýtingu heyja á næstliðnu sumri hér um sveitir höfum við nú mjög jarÖbannasaman vet- ur í allflestum plássum, en snjóhríðar — einkum af norðri — hafa þó verið mjög sjaldgæfar. Hey reynast dáðlítil og mikil- gæf og horfir til báginda, komi hafís eða vorharðindi á eftir. Að eg ekki lengur mæði yður með orðlengingu þessa Ijóta miÖa, enda eg 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.