Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1973, Síða 181

Andvari - 01.01.1973, Síða 181
ANDVARI BRÉF TIL FINNS MAGNÚSSONAR 179 að innihaldi, ef kostur gæfist. Vildi eg því biðja yður svo vel gjöra að gefa mér vís- bendingu þar um mcð fyrstu hcntugleik- um. Sömuleiðis um það, bvort eignast vilduð ævisögu síra 'Hallgríms skálds Pét- urssonar, bverja eg á fullkomnari en þá framan við Hallgrímskver prentuðu, með fáeinum marginalier Dr. Finns biskups, en höfundinn veit eg ekki. Um það eg á af sundurlausum kveðlingum cftir síra Jón Þorláksson hefi eg áður spurt, hvort eignast vilduð, en yður gleymzt að svara því. Þar ekkert skeyti hefi enn nú fengið frá Fornfræðafélaginu, hugsa eg nú ei til þcss framar, þar subscribentar þeir eg fengið hafði þóttust gabbaðir af mér, sögðu þeir mér upp um loforð sín og hafa keypt Ólafs sögu annarsstaðar. Fátt skeður undarlegra nú um stund- ir fyrir mínum skilningi en að brokkur- inn Ásgrímur prestur á Laugarbrekku skuli hafa sigri að brósa. Hefði hæsti- réttur þekkt hann eins vel og Hellna- menn, trúi eg naumast, að sök hans hefði haft eins lukkulegt útfall. Eftir mjög affaraslæman vetur varð fellir á málnytju peningi víða, ýmist meiri eða minni, vorið mjög úrfella- og stór- rigningasamt og sumarið fram að slætti, síðan oftast hagstæð heyjanýting og gras- vöxtur víða góður hér um sveitir. Kvilla- samt lengi af stríðum hósta, og hafa börn úr honum nokkur dáið víða. Amtmaður t'or er nú bráðum væntanlegur hér um slóðir, og um skammt þar á eftir biskup vor visitando. Að eg nú ekki þreyti yður lengur með óþarfa fréttum, þar líklega fáið þær jniklu nægari frá Suðurlandinu t n eg gæti skrifað, enda eg seðilinn í flughasti mikl- um með hvers kyns velfarnanar óskum frá konu minni og mér yður og yðar til handa, og vil með ánægju finnast yðar þénustuskyldugur vinur Hallgrímur Jónsson. ■marginalier, spássíugreinar. - subscribentar, áskrifendur. - visitando, til að vísitera. Sveinsstöðum þann 21ta sept. 1827. Háttvirti herra prófessor! Yðar háttvirta elskulega tilskrif á sumri þessu meðtekið með kaupmanni Símon- sen, og því samfara 3 bæklinga yðar, þakka eg innilega skyldugast, sömuleiðis yðar góðu umsýslanir og framkvæmdar- sömu aðgjörð fyrir mína hönd við Bók- menntafélagið, hvcrjar að höfðu þá verk- un, eftir því þér vænizt í yðar háttvirta bréfi, að félagið sendi mér nú í sumar gefins eitt exemplar á skrifpappír af öll- um fþess forlagsbókum (að 6. deild Ár- bókanna undantekinni) samt 5 bindi félagsritanna. En óheppni mín var það, að mistekizt hefir til Jjeirra, því 4 þeirra, nl. 6., 8., 9. og 11. átti eg áður, en 15. bindið átti eg ekki fyrri. 1. og 2. bindið fékk eg nærlendis, en nú vantar mig enn átta, nl. 3., 4., 5., 7., 10., 12., 13. og 14. Þér gefið mér bendingu um að nefna eina eður aðra bók, er eg vildi af yður tilmælast, en 1) get eg engan pésa for- þénað með því að senda yður neitt, sem neinu verði nemur og borgunar krafizt gæti, 2) veit eg ekki, hvers biðja ber, því þegar mér verður að líta í Hjálmarsens Leiðarvísir til að velja nauðsjmlegustu guðfræðibækur (en þær eru samt það eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.