Andvari - 01.01.1884, Page 21
Ferðir á suðurlandi.
19
sjest dálítill, einstakur gígur; syðst lielir mesta liraunið
lcomið úr stórum gíg, sem er 3—400 fet að pvermáli og
340 fet á liæð ; par oru 2 eða 3 gígir aðrir minni;
hraunið hcíir Imúðzt nokkuð út rjett fyrir neðan Meitil,
en dregst svo saman í mjóa ræmu, rennur niður með
Lágaslcarðsvegi og svo niður af liciði. |>ar er ekkert
gras, en eintómur gamburmosi. llandir braunstraums-
ins eru mjög uppbólgnar og báar (40- 50 fet). Hið
stóra Lambafellshraun liefir komið frá Ólafsskarði úr
stórum gíg vestan við Lambafell, er jeg skoðaði seinna
um sumarið. Hraun petta er afarmikið bjer upp á
ludðunum, en mjög gamalt, og víða töluvert sprottið í
pví; liefir pað runnið fram bjá Litla-Sandfelli milli
pess og Meitils, og breiðzt svo út milli Krossfjalla og
Lágaskarðsvegar; hallast braunið par mjög lítið og liefir
sumstaðar jafnvel orðið að renna nokkur fet upp á við,
og rennur svo loks niður hjá Vindheimum; önnur álma
úr sama brauninu lieiir runnið miklu vestar niður af
fjallinu, austan við Selvogsheiði, í ákaílega breiðum og
miklum fossi; beitir pessi álma Djúpadalshraun austan
til, en Borgarbraun par sem pað rennur niður af
fjallinu.
Selvogsheiði er breið og mikil hraunbunga; er hún
auðsjáanlega garnalt eldfjall, pó lág sje (580 fet); liún
liallast 1—2—3° á allar liliðar. Hraunin í benni eru
mjög gömul og sandorpin, sumstaðar dálítill jarðvegur
á sandinum, en braundrangar og braunkúpur upp úr;
víða eru flatar hraunbellur með rósaverki, sumstaðar
bellisskútar, og hafa sumir verið notaðir til fjárgeymslu;
í einum liafði karl búið um nolckur ár. A miðri licið-
arbungunni befir verið ákaflega stór gígur; sjást merki
hans enn, pó bann sje nú fullur af lirauni; standa upp-
hvassar braun-nybbur par, sem gígrandirnar bafa verið.
Fyrir ofan Hlíðarvatn eru snarbrattar hamrahlíðar,
8—900 fet á bæð; fram af peim bafa 4 stórir hraun-
fossar fallið, tveir bjá Stakkavík og tveir lijá Herdísar-