Andvari - 01.01.1884, Side 22
20
Ferðir á suðurlandi.
vík. Hraunfossar possir eru einliverir liinir hæstu á Is-
landi, um 800 fet; hefir það verið ógurleg sjón að sjá,
pegar glóandi hraunið fjell fram af hömrunum. Hraun
pessi liafa komið úr eldgígnum í Brennisteinsfjöllum,
líklega kringum Kistufell. Hraun pað, er fallið hefir
niður hjá Stakkavík, er eldra en pað, sem fallið hefir
niður hjá Herdísarvílc. Herdísarvíkurhraun hefir fallið
í tveim hunum niður af fjallinu; par sem hraunleðjan
hefir fallið fram af pverhnýptum hömrum, hefir hún
eigi getað tollað samanhangandi í hlíðinni; svo er í
eystra fossinum. í sjálfri hlíðinni eru utan í klettunum
langar hraunsljettur og hraunhrúgur fyrir neðan; sum-
staðar hafa pó kvíslazt mjóir hraunlækir niður milli
hamranna. Hallinn á pessum fossi er 30° eða meira.
Yestari fossinn er samanliangandi buna og tniklu stærri
en hinn, en liallinn minni (25°). Hraun petta hefir
runnið alveg fram 1 sjó; er pað ákafiega úfið og sund-
urtætt, eintómar hraunskarir, nyhhur og klungur, og
sumstaðar naumlega fært nokkurri skepnu; allt er pað
pó mosavaxið, en hvergi er par gras; í gjám par eru
fjarska stórir og fagrir burknar (Zastræa); eru sumir
peirra 3—4 fet á hæð og eitt fet á breidd, laufið marg-
skipt og prýðis-fagurt; er pví að sjá niður í hraun-
gjótunum eins og maður væri kominn í burknaskóg á
Nýja-Sjálandi. Jæss er getið í annáluni, að árið 1390
hafi hraun runnið úr Trölladyngju (!) niður í Selvog.
Að hraun hafi pá runnið niður í Selvog er víst enginn
cfi á, en úr Trölladyngju hefir pað eigi getað komið,
eptir landslagi er pað ómögulegt; lrjer hefir pví bland-
azt málum sökum ókunnugleika annálsritarans; vera
má, að Trölladyngja hafi gosið um sama leyti; en petta
hraun er komið ofan úr Brennisteinsfjöllum. J>að sjest
og glöggt, að liraun petta hefir runnið síðan land
byggðist. Fram með sjónum liggur gamall vegur frá
Herdísarvík að Yogsósum, og hefir slitnað undan hesta-
fótum 3—4 pumlunga djúp gata í gömul hraun, sem