Andvari - 01.01.1884, Síða 62
60
Ferðir á suðurlandi.
hefir solririð með vestnrhrún sprungunnar, og auk pess
er þar mikið hraun og gjall eptir gosið. Þessi sprunga
sýnir augljóslega, hvernig eldgos verða, og er pví mjög
merkileg; hvergi sjest neitt þessu líkt, það jeg veit,
annarstaðar á íslandi, og ef til vill þó víðar sje loitað.
Vestan við yzta höfðann á Núphlíð er dálítil sýling
upp í hálsinn upp af Selatöngum; upp af þessari sýl-
ingii hefir dálítil landræma, milli Núphlíðar og hálsins,
sokkið um 10 fet, og þar hafa myndazt tveir smágígir,
sem dálítil hraunsletta hefir runnið frá. Fyrir norðan
Vigdísarvelli gengur fjalfrani austur úr Núphlíðarhálsi,
svo þar verður nærri hapt yfir dalinn; hefir eldra
hraun runnið þar niður úr gígum, sem eru utan í
hæð suður af lljúpavatni, og eins úr gígum norður og
austur af því. þetta hraun nær niður undir Fremri-
Velli.
Fiá Krísuvík fórum við aptur að Kaldárseli. Sama
kvöldið gekk jeg upp á Hefgafell. ]j>að er allt úr mó-
bergi, og illt að ganga það nema að norðan; móbergið
er allt sundurjetiö af veðri ogvindi, og í því ótal smá-
bollar, eins og jeg hef sjeð víðar efst í móbergsfjöllum.
Bollar þessir eru misstórir og misdjúpir. |>eir byrja víst
vanalega að myndast svo, að það fer af rigningu og
öðrum áhrifum að losna um steina í móberginu og
meir og meir að jetast kring um steininn; stóri steinn-
inn verður loks laus, smár sandur fýkur niður í farið,
og svo verður holan stærri og stærri af verkunum
vatnsins og sandsins. Efst á Helgafelli eru í móberginu
tveir basaltgangar og standa þeir lóðrjett á vanalegri
eldglufustefnu á Reykjanesi, nefnilega frá norðvestri
til suðausturs; neðar í lellinu eru sprungur í móberg-
inu í þessa sömu stefnu., Af Helgafefli er ágæt útsjón
yfir hraunin í kring.
Næsta dag, 23. ágúst, fórum við upp í Brenni-
steinsfjöll upp Kerlingar-skörð. Sá vegur liggur upp í
fjöllin rjett fyrir sunnan Grindaskarðaveginn ]>ar á