Andvari - 01.01.1884, Page 88
86
Um að safna fje.
reynzt, að embættismenn, som að eins lifðu á launum
sínum, söfnuðu eigi af þeim, og að þeim eru veitt
'eptirlaun er meðfram afleiðing af því; sama ætla jeg
og að sje aðalorsökin til fátæktar verkmannastjettarinn-
ar í útlöndum, en eigi það, að verkmenn fái ytir höfuð
vinnu sína lakar borgaða en þeir, er eiga með sig
sjálfir. þegar fje annara rennur inn í bú manna, eink-
um ef það er smámsaman, þá auðgast menn opt eigi að
því skapi og eiga þá oríitt með að svara því út, þegar
til þess kemur; þetta leiðir af því, að menn liafa eigi
sott sjer sem takmark, að safna eða auka eign sína
sem iánsfjenu svaraði.
Af þessum orsökum er það næsta mikilsvert, þegar
atvinnuvegir manna taka þá stefnu, að menn fá hvöt
til að auka útveg sinn og eign; þó það t. d. eigi væri
í sjálfu sjer arðsamt, að verja Qe til jarðabóta, þá
væri samt mikil framför að því, að það yrði siður, því
með því væri gefið tilefni til, að miklu fje yrði safnað
som annars yrði að eyðsluleysi, og mörg stund notuð,
sem annars væri ónotuð. En við ilesta atvinnu, er út-
vegurinn töluvert takmarkaður. Að því leyli sem menn
eigi hafa lagt árar í bát, þegar því takinarki var náð,
þá hafa menn jafnaðarlega fyr á tímum varið fje því,
er menn söfnuðu, í að kaupa fasteignir; þegar ræða var
urn aðrar fasteignir en þær, er menn sjálfir notuðu,
þá var þessi aðferð yfir liöfuð miður heppileg fyrir Qe-
lagið í heild sinni, meðal annars af þeirri ástæðu, að
eign landsins jókst eigi við það, því verðið varð einatt
að eyðslueyri, en eigi til að auka eign eða útveg
manna, en landið var jafnríkt, hvort heldur einn
landsmanna eða annar átti fasteignirnar. Auk þess þarf
safnið í hvert sinn að verða orðið töluvert mikiö til að
verða gjört arðberandi á þennan hátt. Á síðari tímum
hafa menn farið að nota annan veg til að gjöra fje
sitt arðberandi, sem sjo að ljá það öðrum, ogyfir höfuð
cr sú aðferð miklu betri; að vísu cr cinatt, að lánsQeð