Andvari - 01.01.1884, Page 99
97
III.
Um alþýðumenntun,
Eptir
Torfa Bjarnason.
„J>ví er flfl að fátt er kennt“.
Svo or að sjá, sein sú tilíinning sje búin að gagn-
taka alla íslendinga, að þörf sje á meiri alþýðumenntun
en liingað til hofir verið kostur á, og er það gleðilegur
framfaravottur. f>að cr ekki langt síðan, að engin
menntastofnun var til í landinu fyrir alþýðu, og hið
opinbera Ijet sig litlu varða menntun annara en þeirra
fáu, sem gegna áttu »embættunum«, oglengi vel fannst
alþýðunni þetta eðlilegt, eða ekki bar á öðru. Nú er
svo komið— að kalla má — að allir ijúka samliuga upp
einum munni um það, að mcnntunarskorturinn haíi
verið óhollur fyrir þjóðþrif vor og ósamboðinn þeim
mönnum, sem tcljast, vildu moð menntuðum og frjáls-
um þjóðum. Á fáum árum liafa nú komið upp nokkrir
unglingaskólar og barnaskólar, 3 kvonnaskólar og einn
gagnfræðaskóli, og menn vilja koma á fót fieiri skólum
og það sem fyrst. Ekki verður annað sagt en að þjóð
og stjórn sjeu nú samtaka í að koma þessu volferðar-
máli sem bezt áfram. Að vísu kemur ckki öllum sam-
an um, hvern veg skuli velja; en það er enginn illsviti;
það er cðlilog aileiðing hins almenna áhuga, og mein-
ingamunurinn jafnast með tímanum, og innan skamms
leggjast allir á eitt, cnda fer svo bozt; vjor liöfum ekki
ástæður tií, að sundra kröptum vorum.
Andvari X.
7