Andvari - 01.01.1884, Qupperneq 114
112
Um alþýðumenntun.
skóla má kenna efnafræðina til verulegs gagns, og
mundi tíminn sj'rna, að kostnaðinum til þessa væri vel
varið. Auk þessa þarf skólinn þegar í uppkaíi töluvert
af öðrum vísindalegum áköldum. Náttúrufræðina or
eklti unnt að kenna greiðlega og vel, nema gjörðar
verði um leið margvíslegar tilraunir til skýringar og
klutir sýndir, og er mikið af slíkum áliöldum við alla
fullkomna kúnaðarskóla. Ef slík áköld eru eltki til,
verður náttúrufræðisnámið mörgum leiðinlegt, að miklu
leyti dautt og kalt og kemst ekki í lifandi mynd inn í
skilninginn, og væri þá ketra, að kafa minna af því og
meira verklegt í staðinn.
Að sameina búnaðarfræðinni nokkurt undirbún-
ingsnám á skólanum, svo sem að læra tungumál, al-
mennan reikning, sögu, landafræði og aðrar slíkar
fræðigreinir, finnst mjer vera barnaskapur einn, og vera
ekki til annars en gjöra allt að káki. Mjög væri því
áríðandi, að piltar, sem teknir yrðu á skólann, hefðu
fengið í minnsta lagi eins mikla undirbúningsmenntun
og ráðgjört er bjer að framan að keimta ætti til inn-
töku á Möðruvallaskólann. jþað mun ávallt reynast
tilfinnanleg tálmun fyrir búnaðarnámið, ef piltum er
ætlað jafnframt því að læra hin almerinu undirstöðu-
fræði. fað er ekki nóg, að slíkt tekur mikið af tím-
anum frá búnaðarnáminu, heldur eru þeir piltar, sem
koma þannig alveg óundirbúnir, svo stirðir að iæra, að
þeim verður fyrst um sinn lítið ágongt. Jeg skil ann-
ars alls eigi, kvað þeir menn hugsa, sem tala um að
stofna sameinaðan búnaðar- og gagnfræðaskóla, og að
kenna þar allar þær vísindagreinir, sem kenndar eru á
fullkomnum búnaðarskólum í öðrum löndum, og sjálf-
sagt ekki minna í kinu verklega en þar er kennt, og
heimta þar að auki, að kennd sjo íslenzka, danska,
enska, landafræði, saga, reikningur og jeg veit ekki
kvað margt íleira, og ætlast til, að þetta sjo allt
kermt á 2 árum, og piltar tekuir á skólann óvanir öllu