Andvari - 01.01.1884, Síða 119
Um alþýðumenntun.
117
sama scæ kenna ætti í neðri deild hans. Áætlun mín
er hyggð á þeirri skoðun, að svo sje. J>að eru nú líka
komnir á fót 3 skólar, eins og jeg áður gat um, og
get jeg ekki betur sjeð en að þeir geti komið að
miklum notum, þó að hinn fullkomnari skólinn væri
stofnaður.
það má sjáifsagt lengi þrætast á um það, hvort
rjettara sje að hafa einungis einn skóla á landinu eða
íleiri. Flestir landsmenn sýnast vera á þeirri skoðun,
að rjettara sje að hafa sinn í hverjum fjórðungi, og
alþing og iandsstjórn virðast vera sömu meiningar, og
þá er ísjárvert, að berjast harðlega móti því, enda
verður það líklega árangurslítið um sinn, fyrst að búið er
að stofna skólaiia. Hyggilegra álít jeg, að allir hugsi
nú um, að haga þessum f,órðungsskólum svo, að þeir
komi að góðum notum, að því leyti sem þeirra verka-
hringur nær til, og mega menti ekki skera tillagnirnar
til þeirra allt of nærri nöglum sjer. En svo veiða
monn jafnframt að gæta þess, að láta ekki lenda við
það, að koma upp þessum smáskiílum; þeir geta verið
mjög nytsamir, en einhlítir eru þeir ekki; vjer megum
alls eigi án þe.-s veia, að fá einn fullkomnari skóla.
IJað ber nú líka vel í veiði, að einmitt Suunlendinga-
f]órðungur hefir enn þá engan búnaðarskóla, og Sunn-
lendingum ætti að vera áhugamál, að koma upp hjá
sjer slíkum skóla sem þeim, sem hjer hefir verið stungið
upp á, og gæti neðri deild hans verið það fyrir Suður-
land, sem hinir skólarnir eru fyrir þá fjórðungana, sem
þeir eru í, og va ri ekki nema sanngjarnt, að Sunn-
lendingafjórðungur legði nokkuð til skólans, líkt og það,
sem hinir fjórðungarnir leggja til sinna skóla, og þyrfti
þá landssjóður þeim mun minna til að leggja.
þegar jeg stakk upp á, að reisa á fót »búnaðar-
bennslustofnun vesturamtsins", var mjer fullljóst, að
skóli sá, sem jeg stakk upp á að stofna, var enginn
fullnægjandi búnaðarskóli. Jeg liafði þá hugsað, að