Andvari - 01.01.1884, Page 123
121
IV.
Um súrhey.
Eptir
Torfa Bjarnason.
„Hollur er heimafenginn baggi“.
Harðindin sýnast vora gengin um garð í bráð; en
engiun veit, hve nær þau berja að dyrum hjá oss í
næsta skipti. Vel væri, ef þau yrðu oss livöt tii að
húa oss sem bezt undir að taka móti þessum voðagesti,
sem vjer getum ávallt átt von á að heimsæki oss. Hey-
skortur og fjárfellir heíir opt komið af framúrskarandi
liörðum vetium og vorlxarðindum, en elcki sjaldnar af
illum undirbúningi undir veturinn, og undirbúningur-
inn hefir opt komið af illri nýting heyjanna. Á vorin,
þegar heyin eru á þrotum, og farið er að flytja heim
korn til að lengja lífið í skepnunum, — sem opt liefir
komið að litlum notum, — finna menn Lezt, hversu
dýrmæt eign heyin eru. það verður því, eins og fyr,
og verður ávallt að vera liið fyrsta og mesta áhuga-
mál sveitabóndans, að afla sem mestra og bez<ra hcyja,
og til þess að geta það, verður hann að ieggja stund á
að rækta jörðina sína sem bezt, og gjöra allt, sem
hann getur, til þess að heyskapurinn gangi sem greið-
logast, og lieyin nýtist sem bezt; að leita allra bragða,
til þess að liafa sem mest i.ot af góðviðrunum og sem
minnstan baga af illviðrunum. Að vísu er margt at-
hugavert við heyskapinn; en fjöl-margir bændur kunna