Andvari - 01.01.1884, Qupperneq 140
138
Um súrhey.
hversu mikils virði hver fóðurtegund væri, og gjörðu
rnargar og umfangsmiklar fóðrunarlilraunir; reyndu þeir
að fóðra sömu skepnu sinn tímann á hverri fdðurteg-
und, eða nokkrar sem líkastar skepnur sínar á hverju
fóðri, og tóku svo nákvæmlega eptir afleiðingunum.
Eptir úrslitum fóðurtilraunanna ákváðu þeir nú gildi
fóðurtegundanna, og miðuðu þær allar við bezta hey
(töðu), því að það var snemma álitið og er enn álitið
vora hið heilnæmasta og hezta vetrarfóður. E*eir sögðu
nfl., að sú kýr, sem þyrfti t. d. 20 pd. af bezta heyi á
dag, þyrfti þá svo eða svo mörg pund af korni, rófum,
hálmi, ljettingsheyi o. s. frv., til þess að vera jafn vel
haldin. Eað má geta nærri, að vandasamt, hefir verið
að gjöra þessar fóðrunartilraunir, og viðsjált að álykta
eptir þeim; því að það er svo margt, sem getur haft
áhrif á þær og ruglað fyrir, enda urðu ályktanirnar á
reiki, og mönnum kom ekki alls kostar saman um gæði
fóðurtegundanna. Jeg álít varla þörf að tolja upp
vandkvæðin, sem fylgja slíkum athugunum, því hver,
sem gefur sjer tíma til, að íhuga það litla stund, sjer
strax, að þau eru mörg og mikilvæg. Fáir bændur hjer
á landi munu hafa gjört sjer, eða gjöra sjer hjer eptir,
mikið ómak fyrir þess konar tilraunum, enda leggja
menn nú erlendis litla áherzlu á þær, nema þær fari
fram eptir vísindalegum reglum.
í öðrum löndum meta menn nú hverja fóðurteg-
und einungis eptir því, hversu mikið hún lieíir í sjer
af ýmsum næringarefnum.
Næringarefnin í fóðrinu skiptast í 2 flokka, nfl.
þau efni, sem einkum við halda andardrætti dýranna,
og efni, sem einkurn mynda blóðið og vöðvana. í fyrri
flokknum eru sykur, mjölefni, gummi og fleiri þvílílc
efni, og feiti; eru þau öll saman sett af kolefni, súrefni
og vatnsefni. í síðari fiokknum eru eggjahvíta, og önn-
ur ofni henni lik, sem öll oru samsott af kolefni, súrefni,
vatnsefni og holdgjafa. pessi efni eru nefnd ýmist