Andvari - 01.01.1884, Síða 144
142
Um súrhey.
Önnur (eld- Meltanleg nær- ingarefni. Hlutfall milli and- ardráttar- efna og holdgjafa- efna.
Fóðurtegundir 100 pund. Vatn pd. Aska pd. næm) efni. pd. eggja- hvítu- efni. pd. sykur- efni. pd. feiti. pd.
Hafragias, óþurrkað 81,0 1,4 17,6 1,3 8,9 0,2 1 : 1,2
Ljelegt engjahey 14,3 5,0 80,1 3,4 34,9 0,5 1 :10,6
Meðalengja hey '. . . 14,3 6,2 79,5 5,4 41,1 0,9 1 : 8,0
Bezta engja hey . . . Itúgur (korn) 16,0 7,7 76,3 9,2 43,1 1,2 1 : 5,0
14,3 1,8 83,9 9,9 64,0 1,6 1 : 6,9
Hai'r ar (korn) Eúghrat . 14,3 2,7 83,0 9,0 41,8 4,7 1 : 6,0
12,ö 5,2 82,3 11,3 40,4 3,0 1 : 4,2
Jarðepli . 75,0 0,9 24,1 2,1 20,6 0,3 1 :10,2
Næpur . . 92,0 0,7 7,3 1,1 5,3 0,1 1 : 5,1
Beri maður nú saman næringarefnin, sem eru í 100
pundum af beztaheyi og jafnmiklu af rúgi eða höfrum,
þá sjest, að mismunurinn er ekki eins mikill og margur
kann að ætla. Eggjahvítuefnin í töðunni eru nfl. nærri
eins mikil og í rúgi, og meiri en í höfrum; sykurefnin
heldur meiri en í höfrunum, en minni en í rúgi; en
feitin er % minni en í rúgi, en fjórum sinnum minni
en í höfrum. Beri maður töðuna saman við rófur, þá
sjest, að 100 pund af henni hafa nærri 9 sinnum meira
af eggjahvítu-efnum, 8 sinnum meira af sykurefnum og
12 sinnum moira af feiti en 100 pund af rófum. Einn-
ig sjest, að í Ijelegu heyi er eklci nema rúmlega % af
eggjahvítuefnum, s/4 af sykurefnum og tæpur V2 a,f
feiti, á móti því, sem er í heztu töðu.
Ef vjer ættum að reyna að verðleggja fóðurtegund-
irnar hverja móti annari, þá hlytum vjer að setja visst
verð á hverja tegund næringarefnanna, og er þá fyrst
að ákveða hlutfallið milli verðsins á þeim. Búmenn
erlendis segja: »Húsdýrin þurfa mest af sykurefnuuum