Andvari - 01.01.1884, Side 146
144
Um súrhey.
oss fyrir hana. Ef vjer t. d. gefum góðri mjólkurkú
27 pund af beztu töðu í mál, (eða heldur 23 pd. af
töðu og 6 pd. af útheyi), þá mjólkar hún að líkindum
ekki minna en 10 potta á dag allan veturinn; en drög-
um þar frá 1 pott fyrir hirðingu kýrinnar, verða eptir
9 pottar, sem roiknaðir á 12 aura gjðra 108 aura, og
horgast þá hvert töðupund með 4 aurum, og 100 pd.
af beztu töðu kosta þá 4 krónur, og í þessum 100
pundum or eptir talnaskránni 43 pd. af sykurefnum,
1,2 pd. af foiti og 9,2 pd. af eggjahyítuefnum. Ef
vjer svo setjum verð sykurefnanna í töðunni á 4 aura
pundið, þá verður eptir framansögðu hlutfalli pundið af
feiti á 10 aura, og af eggjahvítu á 24 aura, og vjer
fáum:
43 pd. af sykurefnum...............á 4 aura = 1,72
1.2 pd. af feiti...................á lOaura = 0,12
9.2 pd. af cggjahvítuefni .... á 24 aura = 2,20
Verð á 100 pundum alls kr. 4,04
Ef jeg reikna nú samkvæmt þossu, hversu mikið
jeg má gefa fyrir Ijettings-úthoy, eins og það, sem
talnaskráin kallar ijelegt engjahey, þá fæ jeg:
34,9 pd. af sykurefni..............á 4 aura = 1,40
0,5 pd. af fcitiefni ................á lOaura = 0,05
3,4 pd. af eggjahvítuefni . . . á 24aura = 0,82
Verð á 100 pundum kr. 2,27
Með sama móti fmn jeg að gefa má
5,10 kr. fyrir 100 pund af rúgi,
4,30 kr. fyrir 100 pund af höfrum,
4,63 kr. fyrir 100 pund af rúghrati o.s.frv.
Að vísu geta þessir fóðurroikningar aldrei orðið
alveg nákvæmir, en þegar þeir verða byggðir á góðum
grundvelli, þá álíta menn, að þoir geti komizt mjög
nærri því rjetta. Ef vjer förum að reikna, þá verður
ónákvæmnin tvöföld, því vjer verðum að byggja allt
á ágizkun um efnasambönd töðunnar og annara heyja
hjá oss. En þar eð engin sennileg ástæða er til að