Andvari - 01.01.1884, Page 150
148
V.
Um áburð,
Eptir
Torfa Bjarnason.
Bóntlinn, sem hirðir ekki vandlega
allan áburðarlög, fer að eins og
námumaðurinn, sem kastar silfur-
rikum sandi, af því hann gljáir
ekki eins og skirt silfur.
J. A. Stöekhardt.
Inngangur.
Allt það, sem lifir, þarf næiingar, til þess að geta
þróast og vaxið. Allar jurtir taka til sín næringu úr
jörð og lopti, sjer til vaxtar og viðgangs. Sumstaðar
er loptslagið svo hiýtt, að náttúran getur framreitt
sjálfkrafa í fullum mæli allt, som hinn stórvaxnasti og
fjölskrúðugasti jurtagróður þarf til framfæris; en víða
getur hún ekki ein síns liðs annað en að eins haldið
lífinu í fáeinum smájurtum. það er nú ætlunarverk
bóndans, í hverju landi sem er, að hjálpa náttúrunni
til að framleiða sem mestan og nytsamastan jarðar-
gróða; og þar sem margbreyttur og fulikominn land-
brinaður vorður stundaður, nefnii. þar sem menn geta
stundað bæði akuryikju og kvikljárrækt, þar kemur
þessi hjálp fram með þrennu móti: 1. Menn losa jörð-
ina, og mylja og vinna iiana, svo að hún verði sem
meðtækilegust fyrir áhrif loptsins, og grciða vatninu
sem beinastan veg gegn um hana. Hvorttveggja þetta