Andvari - 01.01.1884, Side 158
156
Um áburð.
af efnum fóðursins með andardrætti og hörundsgufun,
heldur en þegar þau hafa litla hreyíingu, og hefir petta
áhrif á áhurðinn. Undan mjólkandi kúm er áburðurinn
langt um krapt minni en undan geldum, ef fóður er
sama ; því svo mikið fer af efnum fóðursins með mjólk-
inni, að það nemur opt V's á móti því sem fer
burt með saurindunum ; en af því að geldar kýr fá
venjulega langt um lakara fóður en liinar mjólkandi,
þá er áburðurinn undan þeim venjulega lakari, en ekki
betri.
1. Mismunur á taði og þvagi dýranna.
Eins og að framan er drepið á, koma öll þau efni
fóðursins fram í taðinu, sem meltingarvökvarnir leysa ekki
upp, sem einkum er viðarefni og óleysanleg steinefni og
nokkuð af óumbreyttu (ómeltu) fóðri ; rnikið af cfnun-
um í taðinu er því óleyst. í þvaginu lcemur fram mik-
ið af þeim efnum, sem losna fiá líkamanum, við end-
urnýjun hans; eru það holdgjafasambönd og sölt, allt í
leystu ástandi. í taðinu er lítið af holdgjafasambönd-
um og leystum söltum, í þvaginu þar á móti mikið af
hvorutveggja. Dr. J. A. Stöckhardt, þýzkur efnafræðing-
ur, sem hefir fengizt mikið við þær efnarannsóknir,
sem einkum snerta jarðyrkjuna, — honum hefir reynzt
tað og þvag kúa, hesta og sauðfjár vera samsett eins
og hjer segir:
þúsund pund af taði þvagi
undan kúm hestum sauðfje kúm hestum sauðfje
hafa í sjer af föstum
efnum pd. 160 240 420 80 IIO 135
þar af holdgjafa . . — 3 s 71/. 8 12 14
og steinefni alls . . — 24 30 ÓO 20 30 36
sem sje:
kalí og natron ... — I 3 3 H 15 20
kalk og magnesiu . — 4 3 15 »7. 8 6
fosfórsýru — >‘/4 31/. 6 >1 V.
brennisteinssýru . . — V. */. i1/. D/. >7. 4
matarsalt — V20 vott 7r I 2 a1/.
kísiljörð — 16 20 32 7.o 'U vott