Andvari - 01.01.1884, Síða 183
Um áburð.
181
eru vel fóðraðar, mostmegnis á töðu, mun óhætt að
reikna áburðinn undan þeim eins frjóefnamikinn eins og
áburður undan nautpeningi er talinn í öðrum löndum.
Hrossatað vort verður varla borið saman við hrossatað
annarstaðar, því bjer eru bross venjulega illa fóðruð, en
þar eru þau jafnan alin á bezta fóðri. Einungis tað
undan töðuöldum hestum bjá oss verður talið til jafns
við útlent hrossatað. Sauðataðið er mjög mismunandi
að gæðum. Har sem ær eru fóðraðar vel og gefið kjarn-
gott hey, svo þær frornur fitna, þar hygg jeg að megi
telja taðið eins frjóefnamikið og sauðatað er talið í öðr-
um löndum. En aptur er sauðfjeð sumstaðar fóðrað á
ljettu hoyi, og gofið naumt, og þar hlýtur taðið að vera
margfalt verra. Sumartað undan ám hlýtur ávallt að
vera kraptmikið og sjálfu sjer líkt, og er óliætt að telja
það jafngott sauðataði erlendis. Sama er að segja um
sumartað hróssa. Vilji maður nú meta áburðinn á þenn-
an hátt, verður að taka til greina, hvað mikið er af
taði, og hvað mikið af þvagi, pví efnajöfnuður þess er
ólíkur. Hlntfallið milli taðs og þvags í saurindum hús-
dýranna er talið hjer um bil þannig: ÁmótilOpund-
um af taði kemur af þvagi úr nautgripum 5 pd., úr
hrossum 2VS pd., og sauðfje 3 pd. Petta kemur nú
reyndar einkum til greina um nautpening, því þar er
saurinn svo vatnsblondinn, að hann drekkur ekkertísig
af þvagiuu, og það sígur því annaðhvort allt frá, eða
menn verða að þurrka það upp með undirburði. Undan
hrossum og sauðfjo er taðið venjulega svo þurrt, að það
drokkur í sig allt þvagið, og þarf því í rauninni ekki
að telja það sjer á parti.
í>ó að fróðlegt sje að vita, hversu tnikils virði ákveð-
in þyngd er af liverri áburðartegund, þá er þó hitt meira
vert, að hafa yfirlit yfir, hvorsu mikill áburður fæst und-
an hverri skepnu á ákveðnum tíma, og hversu mikils
virði sá áburður er. Verðreikningar yfir áburðiun verða
einkum að stefna að því að sýna, hversu mikils virði