Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1884, Síða 188

Andvari - 01.01.1884, Síða 188
186 Um áburð. samans eru efni í marga töðuhesta, og miðar vorð á- burðarins við það, þá hækkar reikningurinn talsvert; því af öllum þeim holdgjafa, kalí og fosfórsýru, sem er 1 taði og þvagi kýrinnar, sem hirt verður, geta mynd- azt 24 hestar af töðu, ef ekkert missist, og er það gott 120 króna virði; og dragi maður l/s fyrir áburðar- hirðingu, ávinnslu o. s. frv., er samt eptir 80 krónur, sem eins árs tað og þvag kýrinnar hefir gefið af sjer. Jeg vil því reikna áburðinn undan vel fóðraði kú ekki minna en 50 króna virði um árið, eða hjer um bil kr. 1,2 ) um vikuna, hvort heldur sumar eða vetur. Að framan hef jeg ráðgjört, að taðið undan 40 kindum að vetrinum geti aukið töðufallið um 15 hesta, og áburðurinn undan kúnni um 24; parf þá votrartað undan 64 kindum til að gjöra sama töðuauka pg ejn kýr gjörir um árið, og er þaö tæplega kr. 0,80 fyrir hverja kind. Undan vel fóðruðu fje á innigjafarjörðum mun mega í minnsta lagi reikna tvöfalt meira, eða kr. 1,60 fyrir kindina. Verð sumartaðsins undan ánum, ef það er allt vel hirt, eptir því sem kostur er á, nefnil. með færikvíum og bælingu, reikna jeg þannig: 8 ær jeta eins mikið fóður, og leggja frá sjer fullt svo mik- inn og góðan áburð sem ein kýr á jafnlöngum tíma; við mjaltir og bælingu safnast saurindi ánna fyrir x/s af sólarhringnum; 24 ær gefa því eins mikinn áburð á viku og 1 kýr, og í 16 vikur, sem þær eru bældar, er þá áburður þeirra allra 20 kiónur, eða rúmlega 80 aur. fyrir hvorja á yfir sumartímann. Að gjöra nokkra sennilega áætlun um verðgildi hrossataðsins er mjög orfitt, livað votrartaðið snertir; en jeg vil samt ætla á, að þar som hestar eru hýstir raeiri part vetrar, oða hjer um bil 20 vikur, og hjúkrað svo, að þeir ckki verði magrir, þar sjo tað undan 10 hestum eins gott og áburður undan einni kú, eða undan hestinum hjcr um bil 5 króna virði. Eptir því sem hestarnir eru betur fóðraðir, og standa meira inni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.