Andvari - 01.01.1884, Page 188
186
Um áburð.
samans eru efni í marga töðuhesta, og miðar vorð á-
burðarins við það, þá hækkar reikningurinn talsvert;
því af öllum þeim holdgjafa, kalí og fosfórsýru, sem er
1 taði og þvagi kýrinnar, sem hirt verður, geta mynd-
azt 24 hestar af töðu, ef ekkert missist, og er það gott
120 króna virði; og dragi maður l/s fyrir áburðar-
hirðingu, ávinnslu o. s. frv., er samt eptir 80 krónur,
sem eins árs tað og þvag kýrinnar hefir gefið af sjer.
Jeg vil því reikna áburðinn undan vel fóðraði kú ekki
minna en 50 króna virði um árið, eða hjer um bil
kr. 1,2 ) um vikuna, hvort heldur sumar eða vetur.
Að framan hef jeg ráðgjört, að taðið undan 40
kindum að vetrinum geti aukið töðufallið um 15 hesta,
og áburðurinn undan kúnni um 24; parf þá votrartað
undan 64 kindum til að gjöra sama töðuauka pg ejn
kýr gjörir um árið, og er þaö tæplega kr. 0,80 fyrir
hverja kind. Undan vel fóðruðu fje á innigjafarjörðum
mun mega í minnsta lagi reikna tvöfalt meira, eða kr.
1,60 fyrir kindina. Verð sumartaðsins undan ánum, ef
það er allt vel hirt, eptir því sem kostur er á, nefnil.
með færikvíum og bælingu, reikna jeg þannig: 8 ær
jeta eins mikið fóður, og leggja frá sjer fullt svo mik-
inn og góðan áburð sem ein kýr á jafnlöngum tíma;
við mjaltir og bælingu safnast saurindi ánna fyrir x/s
af sólarhringnum; 24 ær gefa því eins mikinn áburð á
viku og 1 kýr, og í 16 vikur, sem þær eru bældar, er
þá áburður þeirra allra 20 kiónur, eða rúmlega 80 aur.
fyrir hvorja á yfir sumartímann.
Að gjöra nokkra sennilega áætlun um verðgildi
hrossataðsins er mjög orfitt, livað votrartaðið snertir;
en jeg vil samt ætla á, að þar som hestar eru hýstir
raeiri part vetrar, oða hjer um bil 20 vikur, og hjúkrað
svo, að þeir ckki verði magrir, þar sjo tað undan 10
hestum eins gott og áburður undan einni kú, eða
undan hestinum hjcr um bil 5 króna virði. Eptir því
sem hestarnir eru betur fóðraðir, og standa meira inni,