Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1884, Síða 193

Andvari - 01.01.1884, Síða 193
Um áburð. 191 3—6 sinnum meira af vatni. Úr þessari gryfju liggja járnpípurennur niðri í jörðunni út um akra og engi. Hjer og hvar—með 50 til 120 faðma millibili—standa upprjettar pípur upp úr þessum rennum; eru þær með loki yíir. Út um þessa upprjottu pípustúfa er svo lög- urinn tekinn, þegar borið er á. Úað er nú gjört á þann bátt, að 150 álna löng eða lengri togleðurpípa (gúttáperkapípa) er skrúfuð ofan á einhvern járnpípu- stúfinn; togleðurpípan lögð bein á jörðina og ytri end- anum lialdið á skakk upp, svo að lögurinn, sem nú streymir eptir pípunni og fram úr henni, komi niður á jörðina eins og regnskúr. Pípan er nú færð til og frá og vökvað allt, sem til næst, út frá járnpípunni, og að því búnu er járnpípuuni lokað, en togleðurpípunni fest á annan pípustúf og vökvað kring um hann á sama liátt o. s. frv., þar til allt er vökvað. En til þess að lögurinn streymi eptir rennunum og út um togleður- pípuna, er hann vonjulega knúður fram með gufuvjel og dælum. Úetta er nú allt saman kosthaðarsamur umbúnaður og kostar á Skotlandi yfir 50 krónur fyrir hverja dagsláttu, sem þannig á að bera á; en árlegi kostnaðurinn er að tiltölu lítill, nefnil. 3 kr. fyrir dag- sláttuna, þegar gufuvjel og dælur eru liafðar til að reka út löginn, en ekki nema tæplega 1 króna þar sem landið liggur svo mikið lægra en safngrafirnar, að lög- urinn streymir út um pípurnar af sjálfu sjer. I>að þykir engum vafa undirorpið, að þetta marg-borgi til- kostnaðinn, og afrakstUrinn af jörðunni, scm þannig er farið með, or svo mikill, að undrum sætir. Slægju- landið er slegið 4—6 sinnum og fæst þá 80—100 hestar af töðu af dagslálftunni yíir sumarið. í hvert skipti, þegar búið er að slá, er leginum skotið yfir larulið. pykir mönnum þar fullsannað, að áburður undan einni kú, sem svona er farið með, gjöri eins mikið eða meira gagn en undan 3 —4, sem er hirtur og borinn á eius og almennt viögengst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.