Andvari - 01.01.1884, Síða 194
192
Um áburð.
Það er nú ekki við svona mildum afraksfci að bú-
ast hjer á landi af áburðarlegi; en eins og hann í öðr-
um löndum sýnisfc gjðra prefalt gagn á mdts við
fastan áburð, eins mætti hann í líkum hlutföllum gjöra
miklu meira gagn hjá oss en hinn fasti, og reynsla þeirra
fáu, sem hafa tekið fyrir að liræra sundur mykju í vatni
og bera svo löginn á, sýnisfc benda fcil þess, að lljótandi
áburður hafi hjer eins mikla yfirburði yfir fastan áburð,
eins og annarsfcaðar. Hjer á landi ætti að vera hið
rjetta heimkynni fyrir áburðarlög, þar sem varla er ann-
að ræktarland um að tala on graslendi, sem hann á
einmitt bezt við. Á meðan túnin eru þýfð, og vagnar
ekki til, er það talsverðum erliðleikum bundið að brúka
mikið af áburðarlegi, því það er bæði seinlegt og erfitt
að bora löginn út um túnið í skjólum eða stömpum á
handbörum, eins og tíðkazt hefir bjá oss. Langt um
fljótlogra og liægra er að flytja lögin á vagni i stórum
kassa eða tunnu. IJetta or altítt í öðrum löndum, og
bofir jafnvel sjezt hjer á landi. ílálið (kassinn eða tunn-
an) er haft svo stórt, að það taki nógu mildð til að
vera fullkomið hfass, eða svo sem 2—3 hundruð potta.
Ofan á ílátinu er gat til að hella leginum ofan um, en
aptan á niður við botnin er 1 eða 2 göt með draglolc-
um fyrir; spýtist lögurinn út um þau, þegar lokin eru
dregin frá. Til þess að lögurinn dreifist sem bezt um
leið og hann rennur úr ílátinu, er opt höfð pípa þvert
um fyrir aptan, sem lögurinn rennur fyrst í; er hún
með mörgum götum aptan til, og spýtist nú lögurinn
út um þau, og kemur niður eins og skúr. Til þess að
þessu megi við koma, má ekkert grugg vera í leginum,
því það sezt í götin og stýflar þau, og af því að lögur-
,inn er sjaldan laus við það, er betra að hafa einungis
.dálílinn opinn stokk eða rennu fyrir aptan lagarílátið,
sem lðgurinn renni út í, því þegar ronnan fyllist, gutl-
ast lögurinn út af öllum aptari barmi hennar, og dreifist
nokkuin veginn jafnt. Götin aptan á lagarílátinu eru